Ólíklegt að friðargæsluliðar verði kallaðir heim 14. ágúst 2006 12:30 MYND/GVA Engar ákvarðanir voru teknar um framtíð friðargæslunnar á Srí Lanka á fundi Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra með starfsbróður hennar frá Noregi sem fram fór í morgun. Ólíklegt er þó talið að íslensku friðargæsluliðarnir verði kallaðir heim. Valgerður fundaði með Jonas Gahr Støhre, utanríkisráðherra Noregs, í utanríkisráðuneytinu í morgun og var þar rætt vítt og breitt um samstarf þjóðanna og sameiginleg hagsmunamál, svo sem sjóræningjaveiðar, stöðuna í síldarmálum og Evrópumál. Ástandið á Srí Lanka þar sem friðargæsluliðar frá Íslandi og Noregi hafa verið að störfum var hins vegar það mál sem fyrirfram var búist við að yrði í brennidepli enda hafa rósturnar þar aukist mjög að undanförnu. Engar ákvarðanir voru teknar á fundinum um framtíð þess, öllum möguleikum er haldið opnum. Þrír kostir eru í stöðunni, að kalla friðargæsluliðana heim, halda óbreyttu liði, eða fjölga í liðinu. Eins og heyra mátti á orðum Valgerðar er ólíklegt að fyrsti kosturinn verði ofan á en miðað við vaxandi spennu er tæpast hægt að halda óbreyttu liði. Því er talið líklegast að bæði Íslendingum og Norðmönnum verði fjölgað enda hafa Norðmenn sótt það allfast. Ákvörðunin liggur fljótlega fyrir. Átökin á Sri Lanka héldu áfram í dag en sjö manns létust í árás Tamíltígranna á bílalest pakistanskra erindreka í Colombo. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Sjá meira
Engar ákvarðanir voru teknar um framtíð friðargæslunnar á Srí Lanka á fundi Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra með starfsbróður hennar frá Noregi sem fram fór í morgun. Ólíklegt er þó talið að íslensku friðargæsluliðarnir verði kallaðir heim. Valgerður fundaði með Jonas Gahr Støhre, utanríkisráðherra Noregs, í utanríkisráðuneytinu í morgun og var þar rætt vítt og breitt um samstarf þjóðanna og sameiginleg hagsmunamál, svo sem sjóræningjaveiðar, stöðuna í síldarmálum og Evrópumál. Ástandið á Srí Lanka þar sem friðargæsluliðar frá Íslandi og Noregi hafa verið að störfum var hins vegar það mál sem fyrirfram var búist við að yrði í brennidepli enda hafa rósturnar þar aukist mjög að undanförnu. Engar ákvarðanir voru teknar á fundinum um framtíð þess, öllum möguleikum er haldið opnum. Þrír kostir eru í stöðunni, að kalla friðargæsluliðana heim, halda óbreyttu liði, eða fjölga í liðinu. Eins og heyra mátti á orðum Valgerðar er ólíklegt að fyrsti kosturinn verði ofan á en miðað við vaxandi spennu er tæpast hægt að halda óbreyttu liði. Því er talið líklegast að bæði Íslendingum og Norðmönnum verði fjölgað enda hafa Norðmenn sótt það allfast. Ákvörðunin liggur fljótlega fyrir. Átökin á Sri Lanka héldu áfram í dag en sjö manns létust í árás Tamíltígranna á bílalest pakistanskra erindreka í Colombo.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Sjá meira