Öryggisreglur gilda um alla flugfarþega 14. ágúst 2006 19:30 Það tekur á taugarnar að fljúga á milli landa þessa dagana. MYND/AP Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að þær kröfur sem gerðar hafa verið til flugfarþega á leið til Bretlands og Bandaríkjanna gildi nú um alla farþega þar til annað verður ákveðið. Yfirvöld í Bretlandi hafa lækkað viðbúnaðarstig í landinu vegna hryðjuverkahættu. Hættuástand hefur verið í gildi í Bretlandi frá því á fimmtudag en þá var greint frá því að tekist hefði að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn sprengdu upp flugvélar á leið frá Bretlandi til Bandarríkjanna. Á þriðja tug manna hefur verið handtekinn, grunaður um aðild að málinu. John Reid, innnanríkisráðherra Bretlands, sagði á blaðamannafundi í morgun að enn væri mikil hætta á hryðjuverkaárás eða árásum en hættan væri ekki yfirvofandi. Hann hvatti landa sína til þess að vera á varðbergi. Um leið og viðbúnaðarstigi var breytt voru reglur um handfarangur í flugi rýmkaðar aðeins. Reglurnar taka gildi strax en verður ekki beitt fyrr en á morgun á stærstu flugvöllum Bretlands. Sýslumaðurinn og flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli hafa aftur á móti ákveðið að þær sértækur aðgerðir sem undanfarna daga hafa einungis beinst að farþegum til Bretlands og Bandaríkjanna munu framvegis eiga við um alla flugfarþega þar til annað verður ákveðið. Frá og með morgundeginum verður ekki er lengur leyfilegt að hafa meðferðis í handfarangri vökva, við vopnaleit þurfa allir farþegar að fara úr skóm sem verða gegnumlýstir. Farþegar á leið til Bandaríkjanna þurfa að gangast undir aukið eftirlit og þeir sem fljúga vestur um haf fá þann vökva sem keyptur er í sölubúðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar við brottfararhlið. Undanþegið banninu er mjólk og matur fyrir ungabörn og nauðsynleg lyf að hámarki 240 ml. Af þessum sökum er mælst til þess að farþegar mæti til flugstöðvarinnar ekki síðar en tveimur klukkustundum fyrir áætlaða brottför vegna þeirra tafa sem þetta kann að valda. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að þær kröfur sem gerðar hafa verið til flugfarþega á leið til Bretlands og Bandaríkjanna gildi nú um alla farþega þar til annað verður ákveðið. Yfirvöld í Bretlandi hafa lækkað viðbúnaðarstig í landinu vegna hryðjuverkahættu. Hættuástand hefur verið í gildi í Bretlandi frá því á fimmtudag en þá var greint frá því að tekist hefði að koma í veg fyrir að hryðjuverkamenn sprengdu upp flugvélar á leið frá Bretlandi til Bandarríkjanna. Á þriðja tug manna hefur verið handtekinn, grunaður um aðild að málinu. John Reid, innnanríkisráðherra Bretlands, sagði á blaðamannafundi í morgun að enn væri mikil hætta á hryðjuverkaárás eða árásum en hættan væri ekki yfirvofandi. Hann hvatti landa sína til þess að vera á varðbergi. Um leið og viðbúnaðarstigi var breytt voru reglur um handfarangur í flugi rýmkaðar aðeins. Reglurnar taka gildi strax en verður ekki beitt fyrr en á morgun á stærstu flugvöllum Bretlands. Sýslumaðurinn og flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli hafa aftur á móti ákveðið að þær sértækur aðgerðir sem undanfarna daga hafa einungis beinst að farþegum til Bretlands og Bandaríkjanna munu framvegis eiga við um alla flugfarþega þar til annað verður ákveðið. Frá og með morgundeginum verður ekki er lengur leyfilegt að hafa meðferðis í handfarangri vökva, við vopnaleit þurfa allir farþegar að fara úr skóm sem verða gegnumlýstir. Farþegar á leið til Bandaríkjanna þurfa að gangast undir aukið eftirlit og þeir sem fljúga vestur um haf fá þann vökva sem keyptur er í sölubúðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar við brottfararhlið. Undanþegið banninu er mjólk og matur fyrir ungabörn og nauðsynleg lyf að hámarki 240 ml. Af þessum sökum er mælst til þess að farþegar mæti til flugstöðvarinnar ekki síðar en tveimur klukkustundum fyrir áætlaða brottför vegna þeirra tafa sem þetta kann að valda.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira