Hertar öryggisreglur í Leifsstöð 14. ágúst 2006 20:52 MYND/Vísir Öryggisreglur hafa verið hertar til muna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Íslendingar sem hyggjast ferðast erlendis eru vafalítið óöruggir um hvað þeir mega og eiga að gera. Öryggisreglur hafa verið hertar til muna á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Farþegar í öll flug, ekki bara til Bandaríkjanna og Bretlands, þurfa að fylgja þessum nýju reglum frá og með morgundeginum. Ekki er leyfilegt að hafa með sér neinn vökva í handfarangri, vatn, gosdrykki, jógúrt, áfengi eða snyrtivörur í fljótandi formi. Öllu þess háttar ætti þess vegna að pakka í ferðatöskur, jafnvel varaglossinu og ilmvatninu. Undanskilin eru nauðsynleg lyf að hámarki 240 ml og mjólk og matur fyrir ungabörn. Farþegum er þó heimilt að kaupa sér drykki í flugstöðinni og hafa þá með sér inn í flugvélina, líklega þarf þó að stilla sig um að rífa innsiglið af flöskunum þar til komið er um borð. Farþegar í Bandaríkjaflugi fá þó ekki keypta drykki afhenta fyrr en við brottfararhliðið. Allir farþegar þurfa að fara úr skónum við vopnaleitina og verða þeir gegnumlýstir. Vert er að hafa í huga að ef flókið er að komast úr skónum flýtir það verulega fyrir ef fólk fer úr þeim í röðinni áður en komið er að þeim. Við málmleitarhliðið þarf einnig að taka fartölvur og önnur rafmagnstæki úr handfarangri og setja í þar til gerða bakka áður en allt saman er gegnumlýst. Einnig þarf að taka af sér belti með málmsylgjum og fjarlægja aðra málmhluti úr vösunum áður en farið er í gegnum hliðið. Vegna aukins eftirlits í Leifsstöð mælast yfirvöld á vellinum til þess að fólk mæti í síðasta lagi tveimur tímum fyrir áætlaða brottför. Farþegar ættu að búast við röðum við málmleitarhlið og ætla sér nógan tíma. Fréttir Innlent Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Sjá meira
Öryggisreglur hafa verið hertar til muna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Íslendingar sem hyggjast ferðast erlendis eru vafalítið óöruggir um hvað þeir mega og eiga að gera. Öryggisreglur hafa verið hertar til muna á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Farþegar í öll flug, ekki bara til Bandaríkjanna og Bretlands, þurfa að fylgja þessum nýju reglum frá og með morgundeginum. Ekki er leyfilegt að hafa með sér neinn vökva í handfarangri, vatn, gosdrykki, jógúrt, áfengi eða snyrtivörur í fljótandi formi. Öllu þess háttar ætti þess vegna að pakka í ferðatöskur, jafnvel varaglossinu og ilmvatninu. Undanskilin eru nauðsynleg lyf að hámarki 240 ml og mjólk og matur fyrir ungabörn. Farþegum er þó heimilt að kaupa sér drykki í flugstöðinni og hafa þá með sér inn í flugvélina, líklega þarf þó að stilla sig um að rífa innsiglið af flöskunum þar til komið er um borð. Farþegar í Bandaríkjaflugi fá þó ekki keypta drykki afhenta fyrr en við brottfararhliðið. Allir farþegar þurfa að fara úr skónum við vopnaleitina og verða þeir gegnumlýstir. Vert er að hafa í huga að ef flókið er að komast úr skónum flýtir það verulega fyrir ef fólk fer úr þeim í röðinni áður en komið er að þeim. Við málmleitarhliðið þarf einnig að taka fartölvur og önnur rafmagnstæki úr handfarangri og setja í þar til gerða bakka áður en allt saman er gegnumlýst. Einnig þarf að taka af sér belti með málmsylgjum og fjarlægja aðra málmhluti úr vösunum áður en farið er í gegnum hliðið. Vegna aukins eftirlits í Leifsstöð mælast yfirvöld á vellinum til þess að fólk mæti í síðasta lagi tveimur tímum fyrir áætlaða brottför. Farþegar ættu að búast við röðum við málmleitarhlið og ætla sér nógan tíma.
Fréttir Innlent Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Sjá meira