Gætu þurft að fresta afplánun einhverra dóma 16. ágúst 2006 18:45 Fangelsi landsins eru yfirfull og ef fram heldur sem horfir þurfa fangelsisyfirvöld að fresta afplánun dóma sumra manna vegna plássleysis. Norrænir fangelsisstjórar ræða meðal annars leiðir til að senda erlenda fanga til síns heima til afplánunar og reyna þannig að taka á vandanum. Lögreglan í Keflavík óskaði í gær eftir því við fangelsismálayfirvöld að færa þrjá menn til gæsluvarðhalds í skamman tíma en var synjað um beiðnina þar sem öll fangelsi eru yfirfull. Að sögn Erlendar Baldurssonar, deildarstjóra hjá Fangelsismálastofnun, hefur ástandið aldrei verið svo slæmt. Stærstur hluti fanga á Íslandi eru menn sk. afplánunarfangar, þ.e. menn sem afplána lengri eða skemmri dóma. Erlendur segir að ef staðan breytist ekki geti komið til þess að fresta þurfi afplánun dóma hjá einhverjum. Það hafi menn ekki upplifað áður hér á landi en grannþjóðirnar glími við slíkan vanda. Það hljóti að vera ákaflega slæmt að dæmdur maður þurfi að bíða eftir afplánun og sé þá kannski í vandræðum og vitleysu á meðan. Það gangi ekki upp. Norrænir fangelsisstjórar funda nú á Egilsstöðum og þar hefur komið fram að yfirfull fangelsi eru ekki aðeins vandamál á Íslandi. Þar ræða menn m.a. hvernig taka eigi á fjölgun erlendra fanga, en þeir eru um þriðjungur fanga hér á landi. Unnið er að hugmyndum um hvernig hægt sé að senda erlenda fanga til síns heima til afplánunar. Erlendur segir þó að það flæki málið svolítið að mannréttindi séu ekki alltaf virt í heimalöndunum og því veigri menn sér við að senda þá þangað. Stefnan hljóti að vera sú að menn séu sendir til síns heima ef þeir brjóti fa sér á Íslandi. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Fangelsi landsins eru yfirfull og ef fram heldur sem horfir þurfa fangelsisyfirvöld að fresta afplánun dóma sumra manna vegna plássleysis. Norrænir fangelsisstjórar ræða meðal annars leiðir til að senda erlenda fanga til síns heima til afplánunar og reyna þannig að taka á vandanum. Lögreglan í Keflavík óskaði í gær eftir því við fangelsismálayfirvöld að færa þrjá menn til gæsluvarðhalds í skamman tíma en var synjað um beiðnina þar sem öll fangelsi eru yfirfull. Að sögn Erlendar Baldurssonar, deildarstjóra hjá Fangelsismálastofnun, hefur ástandið aldrei verið svo slæmt. Stærstur hluti fanga á Íslandi eru menn sk. afplánunarfangar, þ.e. menn sem afplána lengri eða skemmri dóma. Erlendur segir að ef staðan breytist ekki geti komið til þess að fresta þurfi afplánun dóma hjá einhverjum. Það hafi menn ekki upplifað áður hér á landi en grannþjóðirnar glími við slíkan vanda. Það hljóti að vera ákaflega slæmt að dæmdur maður þurfi að bíða eftir afplánun og sé þá kannski í vandræðum og vitleysu á meðan. Það gangi ekki upp. Norrænir fangelsisstjórar funda nú á Egilsstöðum og þar hefur komið fram að yfirfull fangelsi eru ekki aðeins vandamál á Íslandi. Þar ræða menn m.a. hvernig taka eigi á fjölgun erlendra fanga, en þeir eru um þriðjungur fanga hér á landi. Unnið er að hugmyndum um hvernig hægt sé að senda erlenda fanga til síns heima til afplánunar. Erlendur segir þó að það flæki málið svolítið að mannréttindi séu ekki alltaf virt í heimalöndunum og því veigri menn sér við að senda þá þangað. Stefnan hljóti að vera sú að menn séu sendir til síns heima ef þeir brjóti fa sér á Íslandi.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira