
Sport
Stórtap hjá Færeyingum
Þrír leikir fóru fram í undankeppni EM í knattspyrnu í kvöld. Færeyingar steinlágu á heimavelli fyrir Georgíumönnum 6-0, Belgar og Kasakar skildu jafnir 0-0 í Belgíu og þá unnu Makedónar 1-0 sigur á Eistum á útivelli þar sem Kristinn Jakobsson sá um dómgæslu með þá Eyjólf Finnsson, Ólaf Ingvar Guðfinnsson og Garðar Örn Hinriksson sér til aðstoðar.
Mest lesið



Þriggja ára reglan heyrir sögunni til
Körfubolti





Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann
Handbolti


Víðir og Reynir ekki í eina sæng
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir

Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
×
Mest lesið



Þriggja ára reglan heyrir sögunni til
Körfubolti





Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann
Handbolti


Víðir og Reynir ekki í eina sæng
Íslenski boltinn