Beinagrind af landnámsmanni ásamt vopnum 18. ágúst 2006 13:30 Vel varðveitt beinagrind af landnámsmanni ásamt vopnum hans hafa fundist í heiðnu kumli frá tíundu öld í Hringsdal í Arnarfirði á Vestfjörðum. Um er að ræða einn merkasta fornleifafund síðari ára því kumlið sem um ræðir er nær óraskað. Fornleifafræðingar hafa undanfarnar vikur unnið við uppgröft í kumlinu en það var í fyrradag sem þar komu niður á gröfina sjálfar. Þar fundu þeir vel varðveitta beinagrind af karlmanni ásamt vel varðveittu sverð, spjótsoddi skjaldarbólu og kambi. Minjarnar hafa nú verið fluttar til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Það var bróðir Hilmars Einarsson, bónda í Hringsdal, sem gekk fram á mannabein á staðnum fyrir nokkrum vikum og það varð til þess að farið var að grafa á staðnum. Í ljós hefur komið að annað kuml er þar skammt frá og verður það kannað næsta sumar. Munnmælasögur hafa gengið í sveitinni í gegnum aldirnar af Hring nokkrum og tók land í dalnum. Hans er hvergi getið í landnámssögum en sagan segir að hann hafi verið vígamaður mikill sem flúð hafi hingað til lands frá Noregi. Hann var hins vegar eltur af Austmanni nokkrum sem átti sitthvað sökótt við hann. Segir sagan að Hringur hafi barist við menn Austmanns, alls fjórtán talsins, og náð að drepa sex áður en hann var felldur. Hringur hafi svo verið heygður niður við sjóinn, á nærri þeim stað sem kumlið fannst. Fréttir Innlent Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Fleiri fréttir Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjá meira
Vel varðveitt beinagrind af landnámsmanni ásamt vopnum hans hafa fundist í heiðnu kumli frá tíundu öld í Hringsdal í Arnarfirði á Vestfjörðum. Um er að ræða einn merkasta fornleifafund síðari ára því kumlið sem um ræðir er nær óraskað. Fornleifafræðingar hafa undanfarnar vikur unnið við uppgröft í kumlinu en það var í fyrradag sem þar komu niður á gröfina sjálfar. Þar fundu þeir vel varðveitta beinagrind af karlmanni ásamt vel varðveittu sverð, spjótsoddi skjaldarbólu og kambi. Minjarnar hafa nú verið fluttar til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Það var bróðir Hilmars Einarsson, bónda í Hringsdal, sem gekk fram á mannabein á staðnum fyrir nokkrum vikum og það varð til þess að farið var að grafa á staðnum. Í ljós hefur komið að annað kuml er þar skammt frá og verður það kannað næsta sumar. Munnmælasögur hafa gengið í sveitinni í gegnum aldirnar af Hring nokkrum og tók land í dalnum. Hans er hvergi getið í landnámssögum en sagan segir að hann hafi verið vígamaður mikill sem flúð hafi hingað til lands frá Noregi. Hann var hins vegar eltur af Austmanni nokkrum sem átti sitthvað sökótt við hann. Segir sagan að Hringur hafi barist við menn Austmanns, alls fjórtán talsins, og náð að drepa sex áður en hann var felldur. Hringur hafi svo verið heygður niður við sjóinn, á nærri þeim stað sem kumlið fannst.
Fréttir Innlent Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Fleiri fréttir Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjá meira