Árekstur tveggja báta 22. ágúst 2006 09:59 Mynd/Ólafur Bernóduson Árekstur varð þegar Björgunarbáturinn Húnabjörg frá Skagaströnd og línuveiðabátur frá Suðurnesjunum sigldu saman rétt fyrir utan höfnina á Skagaströnd um tvö leitið í nótt. Tveir menn voru um borð í línubátnum og slösuðust báðir. Annar var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hann er lítið slasaður en er enn til aðhlynningar. Hinn var fluttur á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi þar sem gert var að sárum hans en hann var útskrifaður stuttu seinna. Báðir bátarnir skemmdust við áreksturinn en leki kom að línubátnum sem var dregin í land, af Öldunni, þar sem dælt var úr honum. Björgunarbáturinn Húnabjörgin var á leið úr leit úti fyrir Húnaflóa, þegar slysið átti sér stað. Leitað var að bátnum Þyt-SK8 frá Sauðárkróki og tóku TF-LÍF og björgunarsveitin á Ísafirði þátt í leitinni. Einn maður var um borð í bátnum sem hafði haldið til veiða á Hornbanka, um 40 sjómílur norð-austur af Horni. Þegar hann tilkynnti sig ekki sem skildi upp úr miðnætti var kölluð út leitarsveit. Talstöðvarsamband náðist svo við bátinn klukkan hálf tvö í nótt og amaði ekkert að, en báturinn var utan fjarskiptasambands. Honum var þá gert skylt að fara inn fyrir langdrægni sjálfvirkarar tilkynningaskyldu þannig að hægt væri að ná í hann og nema hann á tölvuskjá. Ekki er leyfilegt að fara út fyrir sjálvirka tilkynningarskyldu svæðið án þess að láta vita af sér og mun Landhelgisgæslan því skoða hvernig tekið skuli lagalega á máli Þyts SK-8 Fréttir Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Árekstur varð þegar Björgunarbáturinn Húnabjörg frá Skagaströnd og línuveiðabátur frá Suðurnesjunum sigldu saman rétt fyrir utan höfnina á Skagaströnd um tvö leitið í nótt. Tveir menn voru um borð í línubátnum og slösuðust báðir. Annar var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hann er lítið slasaður en er enn til aðhlynningar. Hinn var fluttur á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi þar sem gert var að sárum hans en hann var útskrifaður stuttu seinna. Báðir bátarnir skemmdust við áreksturinn en leki kom að línubátnum sem var dregin í land, af Öldunni, þar sem dælt var úr honum. Björgunarbáturinn Húnabjörgin var á leið úr leit úti fyrir Húnaflóa, þegar slysið átti sér stað. Leitað var að bátnum Þyt-SK8 frá Sauðárkróki og tóku TF-LÍF og björgunarsveitin á Ísafirði þátt í leitinni. Einn maður var um borð í bátnum sem hafði haldið til veiða á Hornbanka, um 40 sjómílur norð-austur af Horni. Þegar hann tilkynnti sig ekki sem skildi upp úr miðnætti var kölluð út leitarsveit. Talstöðvarsamband náðist svo við bátinn klukkan hálf tvö í nótt og amaði ekkert að, en báturinn var utan fjarskiptasambands. Honum var þá gert skylt að fara inn fyrir langdrægni sjálfvirkarar tilkynningaskyldu þannig að hægt væri að ná í hann og nema hann á tölvuskjá. Ekki er leyfilegt að fara út fyrir sjálvirka tilkynningarskyldu svæðið án þess að láta vita af sér og mun Landhelgisgæslan því skoða hvernig tekið skuli lagalega á máli Þyts SK-8
Fréttir Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent