Gæti hafað skaðað sig sjálfur 23. ágúst 2006 18:45 Lögreglan hefur ekki útilokað að maðurinn, sem ráðist virðist hafa verið á á Kárahnjúkum aðfaranótt sunnudags, hafi veitt sér áverkana sjálfur. Kínverjinn sem fluttur var með þyrlu til Reykjavíkur á sjúkrahús eftir líkamsmeiðingar aðfaranótt sunnudags hefur verið yfirheyrður í dag. Til stóð að hann færi austur í gær þar sem lögreglan á Egilsstöðum ætlaði að taka af honum skýrslu. Maðurinn er enn þá í Reykjavík þar sem hann hefur verið yfirheyrður í dag. Ekki hefur verið útilokað að maðurinn hafi sjálfur veitt sér áverkana en hann var með nokkuð mörg ljót sár á höfði og hálsi. Áverkarnir reyndust ekki eins alvarlegir og í fyrstu var talið. Þá er talið að hurðin að herbergi mannsins hafi verið læst innan frá. Sjálfur heldur hann því fram að grímuklæddir menn hafi ráðist á hann. Um tólf hundruð starfa hjá Impreglio á Kárahnjúkum, þar af eru um sex hundruð Kínverjar. Ómar segir þá koma í gegnum fyrirtækið sjálft en ekki starfsmannaleigur. Impreglio hefur unnið að stórum verkefnum í Asíu og hafa margir kínversku starfsmannanna áður unnið hjá fyrirtækinu þar og því fylgt því hingað til Íslands. Úthöldin eru fimm og hálfur mánuður í einu en þá kemur fimmtán daga frí sem þeir nýta til heimferðar á kostnað fyrirtækisins. Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Lögreglan hefur ekki útilokað að maðurinn, sem ráðist virðist hafa verið á á Kárahnjúkum aðfaranótt sunnudags, hafi veitt sér áverkana sjálfur. Kínverjinn sem fluttur var með þyrlu til Reykjavíkur á sjúkrahús eftir líkamsmeiðingar aðfaranótt sunnudags hefur verið yfirheyrður í dag. Til stóð að hann færi austur í gær þar sem lögreglan á Egilsstöðum ætlaði að taka af honum skýrslu. Maðurinn er enn þá í Reykjavík þar sem hann hefur verið yfirheyrður í dag. Ekki hefur verið útilokað að maðurinn hafi sjálfur veitt sér áverkana en hann var með nokkuð mörg ljót sár á höfði og hálsi. Áverkarnir reyndust ekki eins alvarlegir og í fyrstu var talið. Þá er talið að hurðin að herbergi mannsins hafi verið læst innan frá. Sjálfur heldur hann því fram að grímuklæddir menn hafi ráðist á hann. Um tólf hundruð starfa hjá Impreglio á Kárahnjúkum, þar af eru um sex hundruð Kínverjar. Ómar segir þá koma í gegnum fyrirtækið sjálft en ekki starfsmannaleigur. Impreglio hefur unnið að stórum verkefnum í Asíu og hafa margir kínversku starfsmannanna áður unnið hjá fyrirtækinu þar og því fylgt því hingað til Íslands. Úthöldin eru fimm og hálfur mánuður í einu en þá kemur fimmtán daga frí sem þeir nýta til heimferðar á kostnað fyrirtækisins.
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira