Nauðsynlegt að fylgjast með netnotkun barna 24. ágúst 2006 19:06 Unglingsdrengur í Bandaríkjunum seldi sig á Netinu eftir að barnaníðingar höfðu smátt og smátt unnið traust hans og fengið hann til að sýna sig við kynlífsathafnir með vefmyndavél. Saga hans mun ekki vera einsdæmi. Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir nauðsynlegt að fylgst sé með netnotkun barna án þess þó að þau séu svipt frelsinu.Í þætti Oprah Winfrey sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi var sögð saga unglingsstráks sem hafði sýnt sig nakin við kynlífsathafnir á internetinu gegn borgun. Í fyrstu þegar drengurinn var þrettán ára trúði hann að hann væri að tala við stúlkur á sínum aldri eða nýja netvini sína sem síðan reyndust vera fullorðnir karlmenn sem reyndust vera barnaníðingar. Þessum mönnum tókst með tímanum að fá drenginn til að afklæðast fyrir framan vefmyndavél og var hann farin að fá greitt fyrir. Þetta tókst mönnunum með mikilli þolinmæði en saman ræddu þeir á spjallsíðu um gengi sitt í samskiptum við drenginn sem síðar varð til þess að einhverjir níðingana lokkuðu hann á sinn fund og beittu hann kynferðislegu ofbeldi. Það var blaðamaður New York Times sem náði til drengsins og stöðvaði það sem þarna átti sér stað.Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir eitthvað í líkingu við það sem þessi bandaríski unglingsdregur lenti í vel geta gerst á Íslandi. Hún segir hættur af sama meiði vera á Netinu og í samfélaginu. En á netinu getur verið erfiðara að átta sig á við hverja er talað.Í þætti Oprah var sagt að ekki ætti að leyfa börnum að vera með vefmyndavélar eða leyfa þeim að vera við tölvur í einrúmi. Það telur Lára fullmikið en nauðsynlegt sé að fylgjast með. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Sjá meira
Unglingsdrengur í Bandaríkjunum seldi sig á Netinu eftir að barnaníðingar höfðu smátt og smátt unnið traust hans og fengið hann til að sýna sig við kynlífsathafnir með vefmyndavél. Saga hans mun ekki vera einsdæmi. Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir nauðsynlegt að fylgst sé með netnotkun barna án þess þó að þau séu svipt frelsinu.Í þætti Oprah Winfrey sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi var sögð saga unglingsstráks sem hafði sýnt sig nakin við kynlífsathafnir á internetinu gegn borgun. Í fyrstu þegar drengurinn var þrettán ára trúði hann að hann væri að tala við stúlkur á sínum aldri eða nýja netvini sína sem síðan reyndust vera fullorðnir karlmenn sem reyndust vera barnaníðingar. Þessum mönnum tókst með tímanum að fá drenginn til að afklæðast fyrir framan vefmyndavél og var hann farin að fá greitt fyrir. Þetta tókst mönnunum með mikilli þolinmæði en saman ræddu þeir á spjallsíðu um gengi sitt í samskiptum við drenginn sem síðar varð til þess að einhverjir níðingana lokkuðu hann á sinn fund og beittu hann kynferðislegu ofbeldi. Það var blaðamaður New York Times sem náði til drengsins og stöðvaði það sem þarna átti sér stað.Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir eitthvað í líkingu við það sem þessi bandaríski unglingsdregur lenti í vel geta gerst á Íslandi. Hún segir hættur af sama meiði vera á Netinu og í samfélaginu. En á netinu getur verið erfiðara að átta sig á við hverja er talað.Í þætti Oprah var sagt að ekki ætti að leyfa börnum að vera með vefmyndavélar eða leyfa þeim að vera við tölvur í einrúmi. Það telur Lára fullmikið en nauðsynlegt sé að fylgjast með.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Sjá meira