Hefur mikla trú á Roy Keane sem stjóra 25. ágúst 2006 16:02 Sir Alex Ferguson hefur miklar mætur á fyrrum fyrirliða Manchester United og hefur fulla trú á honum sem knattspyrnustjóra NordicPhotos/GettyImages Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist hafa mikla trú á Roy Keane sem knattspyrnustjóra, en talið er víst að Keane muni taka við stjórnartaumunum hjá 1. deildarliði Sunderland um helgina. Keane var fyrirliði og lykilmaður Manchester United í 12 ár undir stjórn Ferguson. "Þessi tíðindi koma kannski öllu fyrr en ég átti von á," sagði Ferguson í samtali við Sky sjónvarpsstöðina. "En í knattspyrnuheiminum er það oft þannig að ef maður stekkur ekki á tækifærin strax, er óvíst að þau komi yfir höfuð. Roy gæti verið með það efst í huga ef hann ætlar sér að taka við Sunderland - það er ekki gott að vera lengi frá leiknum í einu og ég fékk þau skilaboð sjálfur þegar ég hætti að spila," sagði Ferguson og bætti við að sér litist nokkuð vel á Sunderland sem félag fyrir Keane. "Sunderland er stór klúbbur með merka sögu, góða stuðningsmenn og fínan völl, svo mér sýnist allt vera jákvætt við þetta. Það verður hinsvegar ekki auðvelt fyrir hann að gerast knattspyrnustjóri, því það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara. Það er ekki auðvelt að fá vinnu sem stjóri í dag og hlutirnir eru að breytast mikið. Leikmannamálin verða sí erfiðari, samningar, fjölmiðlar og annað slíkt er orðið tímafrekt," sagði Ferguson og skoraði á Keane að fá Brian Kidd sér til aðstoðar í starfinu ef hann tekur við Sunderland. "Keane þekkir Brian frá því þeir störfuðu saman hjá Manchester United og ég hugsa að flestir myndu reyna að fá sér aðstoðarmann sem þeir þekkja vel," sagði Ferguson. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist hafa mikla trú á Roy Keane sem knattspyrnustjóra, en talið er víst að Keane muni taka við stjórnartaumunum hjá 1. deildarliði Sunderland um helgina. Keane var fyrirliði og lykilmaður Manchester United í 12 ár undir stjórn Ferguson. "Þessi tíðindi koma kannski öllu fyrr en ég átti von á," sagði Ferguson í samtali við Sky sjónvarpsstöðina. "En í knattspyrnuheiminum er það oft þannig að ef maður stekkur ekki á tækifærin strax, er óvíst að þau komi yfir höfuð. Roy gæti verið með það efst í huga ef hann ætlar sér að taka við Sunderland - það er ekki gott að vera lengi frá leiknum í einu og ég fékk þau skilaboð sjálfur þegar ég hætti að spila," sagði Ferguson og bætti við að sér litist nokkuð vel á Sunderland sem félag fyrir Keane. "Sunderland er stór klúbbur með merka sögu, góða stuðningsmenn og fínan völl, svo mér sýnist allt vera jákvætt við þetta. Það verður hinsvegar ekki auðvelt fyrir hann að gerast knattspyrnustjóri, því það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara. Það er ekki auðvelt að fá vinnu sem stjóri í dag og hlutirnir eru að breytast mikið. Leikmannamálin verða sí erfiðari, samningar, fjölmiðlar og annað slíkt er orðið tímafrekt," sagði Ferguson og skoraði á Keane að fá Brian Kidd sér til aðstoðar í starfinu ef hann tekur við Sunderland. "Keane þekkir Brian frá því þeir störfuðu saman hjá Manchester United og ég hugsa að flestir myndu reyna að fá sér aðstoðarmann sem þeir þekkja vel," sagði Ferguson.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira