Rúmlega 1.100 stúdentar á biðlista eftir húsnæði 25. ágúst 2006 17:18 Nemendur við Háskólann í Reykjavík geta sótt um stúdentaíbúðir hjá Byggingafélagi námsmanna. Mynd/E.Ól Rúmlega 1.100 stúdentar eru nú á biðlistum eftir húsnæði á stúdentagörðum. Formaður skipulagsráðs Reykajvíkurborgar segir að verið sé að leita lausna á húsnæðisvanda stúdenta. Um 700 stúdentar eru á biðlista eftir íbúð á Stúdentagörðum Háskóla Íslands. Þá eru um 450 umsóknir um húsnæði hjá Byggingafélagi námsmanna en stúdentar við Háskólann í Reykjavík, Kennaraháskóla Íslands, Fjöltækniskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og hjá Iðnnemasambandi Íslands geta sótt um íbúðir hjá Byggingarfélagi námsmanna. Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, segir að hún hafi hitt fulltrúa Byggingafélagsins og Félagsstofnun stúdenta og verið sé að fara yfir stöðuna og leita leiða til enn frekari byggingu stúdentagarða. Félagsstofnun stúdenta hefur fengið vilyrði fyrir byggingu stúdentagarða við Lindargötu svo og á svokölluðum Barónsreit við Hverfisgötu. Framkvæmdir fyrihugaðra stúdentagarða á Barónsreit hefur verið kærð og er málið til meðferðar hjá skipulagsstofnun en kæran hefur seinkað framkvæmdum. Byggingafélag námsmanna hefur fengið vilyrði fyrir lóðum við Þverholt 15-21 og Einholt 6-8. Sú framkvæmd er á hönnunarstigi en enn á eftir að rífa hús við þessar götur. Sigurður Guðmundsson, sviðsstjóri rekstrarsviðs Byggingafélags Námsmanna, segir að allt útlit sé fyrir að fækka eigi eftir úr hópi þeirra 450 umsækjanda sem séu á biðlista. Verið sé að byggja 200 íbúðir við Klaustur- og Kapelluveg í Grafarholti og rúmlega þrjátíu íbúðir verða teknar í noktun í haust og um 100 þegar fer að líða á veturinn. Þá er einnig verðið að byggja um 100 íbúðir við Bjarkavelli í Hafnarfirði og gert er ráð fyrir að þær íbúðir verði tilbúnar til afhendingar næsta sumar. Það er því ljóst að ekki komast allir af biðlistum á stúdentagarða í vetur þrátt fyrir mikla uppbyggingu stúdentaíbúða. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Rúmlega 1.100 stúdentar eru nú á biðlistum eftir húsnæði á stúdentagörðum. Formaður skipulagsráðs Reykajvíkurborgar segir að verið sé að leita lausna á húsnæðisvanda stúdenta. Um 700 stúdentar eru á biðlista eftir íbúð á Stúdentagörðum Háskóla Íslands. Þá eru um 450 umsóknir um húsnæði hjá Byggingafélagi námsmanna en stúdentar við Háskólann í Reykjavík, Kennaraháskóla Íslands, Fjöltækniskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og hjá Iðnnemasambandi Íslands geta sótt um íbúðir hjá Byggingarfélagi námsmanna. Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, segir að hún hafi hitt fulltrúa Byggingafélagsins og Félagsstofnun stúdenta og verið sé að fara yfir stöðuna og leita leiða til enn frekari byggingu stúdentagarða. Félagsstofnun stúdenta hefur fengið vilyrði fyrir byggingu stúdentagarða við Lindargötu svo og á svokölluðum Barónsreit við Hverfisgötu. Framkvæmdir fyrihugaðra stúdentagarða á Barónsreit hefur verið kærð og er málið til meðferðar hjá skipulagsstofnun en kæran hefur seinkað framkvæmdum. Byggingafélag námsmanna hefur fengið vilyrði fyrir lóðum við Þverholt 15-21 og Einholt 6-8. Sú framkvæmd er á hönnunarstigi en enn á eftir að rífa hús við þessar götur. Sigurður Guðmundsson, sviðsstjóri rekstrarsviðs Byggingafélags Námsmanna, segir að allt útlit sé fyrir að fækka eigi eftir úr hópi þeirra 450 umsækjanda sem séu á biðlista. Verið sé að byggja 200 íbúðir við Klaustur- og Kapelluveg í Grafarholti og rúmlega þrjátíu íbúðir verða teknar í noktun í haust og um 100 þegar fer að líða á veturinn. Þá er einnig verðið að byggja um 100 íbúðir við Bjarkavelli í Hafnarfirði og gert er ráð fyrir að þær íbúðir verði tilbúnar til afhendingar næsta sumar. Það er því ljóst að ekki komast allir af biðlistum á stúdentagarða í vetur þrátt fyrir mikla uppbyggingu stúdentaíbúða.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira