Bandríkjastjórn vill borga sig frá ábyrgð

Fyrir liggja drög að samningi við Bandaríkjastjórn um viðskilnað varnarliðsins. Í honum felst að íslendingar taka við fasteignum á vallarsvæðinu en bandaríkjamenn greiða tiltekna fjárhæð gegn því að losna við alla ábyrgð á, og kostnað við mögulegum umhverfisskaða vegna varnarliðsins.