
Innlent
Frestun á fyllingu Hálslóns myndi kosta milljarða
Frestun á fyllingu Hálslóns, eins og Vinstri grænir leggja til, myndi kosta Landsvirkjun milljarða króna. Steingrímur J. Sigfússon segir það vel sloppið, miðað við milljarðana sem óvandaður undirbúningur hafi kostað.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×