Dvalarleyfi metinn eftir aðstæðum 30. ágúst 2006 22:19 Mynd/Stefán Karlsson Útlendingastofnun segir að útlendingum sé ekki vísað úr landi meti stofnunin að viðkomandi falli undir lagabókstaf sem kveður á um að útlendingar geti fengið dvalarleyfi vegna tengsla við landið eða á grundvelli mannúðarsjónarmiða Samkvæmt 2. mgr. 11. gr. laga nr. 96/2002 má veita útlendingi dvalarleyfi, þótt skilyrðum sé annars ekki fullnægt, ef rík mannúðarsjónarmið standa til þess eða vegna sérstakra tengsla útlendingsins við landið. Útlendingastofnun segir ákvæðið almennt og benda á að það taki ekki til fyrirfram ákveðinna hópa þótt því sé oftast beitt við afgreiðslu hælismála. Ákvæðið getur sem sagt átt við í tilvikum, þar sem einstaklingi hefur verið synjað um dvalarleyfi en aðstæður eru með þeim hætti að beiting þessa á við, þar sem almennt orðalag ákvæðisins veitir svigrúm til að víkja frá skilyrðum útlendingalaga. Notast hefur verið við þetta ákvæði við sérstakar aðstæður og dvalarleyfi gefið út, þegar til dæmis útlendingur sem hefur verið búsettur hér á landi til lengri tíma á í hlut, þegar skyndileg alvarleg veikindi aðstandenda koma upp eða vegna annarra ófyrirsjáanlegra atvika sem leiða til að útgáfa dvalarleyfis telst neyðsynleg á grundvelli tengsla eða mannúðar. Sem dæmi má taka að þegar um útlending sem kemur til Íslands á grundvelli hjúskapar ræðir fær hann dvalarleyfi sitt af hjúskapnum. Ef viðkomandi skilur svo við maka sinn vegna heimilisofbeldis, geta aðstæður leitt af sér að stjórnvöld skoði hvort viðkomandi fái dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Grundvallarforsendan fyrir að hægt sé að beit þessum lagabókstaf er að málavextir séu kynntir Útlendingastofnun. Útlendingastofnun bendir á að ef ekki berist nægilegar upplýsingar sé ekki hægt að taka tillit til sérstakra aðstæðna við afgreiðslu slíkru mála. Fréttir Innlent Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Útlendingastofnun segir að útlendingum sé ekki vísað úr landi meti stofnunin að viðkomandi falli undir lagabókstaf sem kveður á um að útlendingar geti fengið dvalarleyfi vegna tengsla við landið eða á grundvelli mannúðarsjónarmiða Samkvæmt 2. mgr. 11. gr. laga nr. 96/2002 má veita útlendingi dvalarleyfi, þótt skilyrðum sé annars ekki fullnægt, ef rík mannúðarsjónarmið standa til þess eða vegna sérstakra tengsla útlendingsins við landið. Útlendingastofnun segir ákvæðið almennt og benda á að það taki ekki til fyrirfram ákveðinna hópa þótt því sé oftast beitt við afgreiðslu hælismála. Ákvæðið getur sem sagt átt við í tilvikum, þar sem einstaklingi hefur verið synjað um dvalarleyfi en aðstæður eru með þeim hætti að beiting þessa á við, þar sem almennt orðalag ákvæðisins veitir svigrúm til að víkja frá skilyrðum útlendingalaga. Notast hefur verið við þetta ákvæði við sérstakar aðstæður og dvalarleyfi gefið út, þegar til dæmis útlendingur sem hefur verið búsettur hér á landi til lengri tíma á í hlut, þegar skyndileg alvarleg veikindi aðstandenda koma upp eða vegna annarra ófyrirsjáanlegra atvika sem leiða til að útgáfa dvalarleyfis telst neyðsynleg á grundvelli tengsla eða mannúðar. Sem dæmi má taka að þegar um útlending sem kemur til Íslands á grundvelli hjúskapar ræðir fær hann dvalarleyfi sitt af hjúskapnum. Ef viðkomandi skilur svo við maka sinn vegna heimilisofbeldis, geta aðstæður leitt af sér að stjórnvöld skoði hvort viðkomandi fái dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Grundvallarforsendan fyrir að hægt sé að beit þessum lagabókstaf er að málavextir séu kynntir Útlendingastofnun. Útlendingastofnun bendir á að ef ekki berist nægilegar upplýsingar sé ekki hægt að taka tillit til sérstakra aðstæðna við afgreiðslu slíkru mála.
Fréttir Innlent Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira