
Sport
Kilbane til Wigan

Enska úrvalsdeildarfélagið Wigan hefur fest kaup á írska landsliðsmanninum Kevin Kilbane frá Everton fyrir um 2 milljónir punda. Kilbane er 29 ára gamall og hefur skrifað undir þriggja ára samning við Wigan með möguleika á eins árs framlengingu.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×