Ísraelar gagnrýndir fyrir klasasprengjur 31. ágúst 2006 19:25 Ísraelar eru harðlega gagnrýndir fyrir að hafa dreift verulegu magni af klasasprengjum í Suður-Líbanon rétt áður en löngu boðað vopnahlé tók gildi. Jónas Þorvaldsson, íslenskur sprengjusérfræðingur sem starfaði við að eyða þessum sprengjum í Írak lýsir þeim sem miklum skaðvaldi sem aðallega limlesti og drepi börn. Ósprungnar klasasprengjur eru gjarnan skrautlegar og handleika börn þau gjarnan sem leikföng með skelfilegum afleiðingum. Síðustu þrjá daga hernaðaraðgerða Ísraela gegn Hisbollah í Líbanon dreyfðu þeir gríðarlegu magni af litlum kalasprengum yfir landsvæðið. Jan Egeland, yfirmaður hjálparstarfs Sameinuðu þjóðanna í Líbanon gagnrýndi þetta tæpitungulaust og sagði þetta siðlausa aðgerð sem honum blöskraði. Þessum klasasprengjum var varpað yfir Líbanon á síðustu þremur dögum hernaðaraðgerða - þegar vopnahléð var í sjónmáli og allir vissu að hverju stefndi. Allt að 70 prósent sprengnanna springja ekki við lendingu og áætlar Egeland að allt að hundrað þúsund sprengjur liggi eins og hráviði á víð og dreif. Jónas Þorvaldsson, sprengjusérfræðingur gæslunnar hefur þurft að kljást við þennan ófögnuð í Írak. Hann segir að börn sæki í þessar sprengjur enda sé þær gjarnan skrautlegar og litgfagrar. Hann telur aðspurðu að líklegt sé að sprengjurnar séu vísvitandi hafðar litfagrar til þess að fólk handleiki þær fremur. Yfirleitt springa þessar sprengjur þegar þær eru handleiknar. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Sjá meira
Ísraelar eru harðlega gagnrýndir fyrir að hafa dreift verulegu magni af klasasprengjum í Suður-Líbanon rétt áður en löngu boðað vopnahlé tók gildi. Jónas Þorvaldsson, íslenskur sprengjusérfræðingur sem starfaði við að eyða þessum sprengjum í Írak lýsir þeim sem miklum skaðvaldi sem aðallega limlesti og drepi börn. Ósprungnar klasasprengjur eru gjarnan skrautlegar og handleika börn þau gjarnan sem leikföng með skelfilegum afleiðingum. Síðustu þrjá daga hernaðaraðgerða Ísraela gegn Hisbollah í Líbanon dreyfðu þeir gríðarlegu magni af litlum kalasprengum yfir landsvæðið. Jan Egeland, yfirmaður hjálparstarfs Sameinuðu þjóðanna í Líbanon gagnrýndi þetta tæpitungulaust og sagði þetta siðlausa aðgerð sem honum blöskraði. Þessum klasasprengjum var varpað yfir Líbanon á síðustu þremur dögum hernaðaraðgerða - þegar vopnahléð var í sjónmáli og allir vissu að hverju stefndi. Allt að 70 prósent sprengnanna springja ekki við lendingu og áætlar Egeland að allt að hundrað þúsund sprengjur liggi eins og hráviði á víð og dreif. Jónas Þorvaldsson, sprengjusérfræðingur gæslunnar hefur þurft að kljást við þennan ófögnuð í Írak. Hann segir að börn sæki í þessar sprengjur enda sé þær gjarnan skrautlegar og litgfagrar. Hann telur aðspurðu að líklegt sé að sprengjurnar séu vísvitandi hafðar litfagrar til þess að fólk handleiki þær fremur. Yfirleitt springa þessar sprengjur þegar þær eru handleiknar.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Sjá meira