Mikið magn fíkniefna í Norrænu 1. september 2006 19:00 Fíkniefnahundar fundu yfir tíu kíló af amfetamíni í Norrænu í gær við hefðbundið tollaeftirlit. Tveir Litháar hafa verið úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Þá voru arabar teknir með fíkniefni innvortis í Leifsstöð.Efnin fundust í tveimur bílum við tollafgreiðslu í Norrænu eftir að skipið kom til hafnar í gær. Efnin voru vel falin í bílunum en við tolleftirlit voru tveir fíkniefnahundar notaðir. Annar frá Tollstjóranum í Reykjavík og annar frá embætti sýslumannsins á Eskifirði. Tveir Litháar sem komu með Norrænu til landsins voru handteknir og síðan úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald í héraðsdómi Austurlands. Talið er líklegt að um amfetamín sé að ræða en unnið er að vigtun og efnagreiningu. Málið hefur verið afhent fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Að leitinni í gær komu lögreglumenn frá ríkislögreglustjóra, embættinu á Seyðisfirði, lögreglumaður og tollvörður frá embætti sýslumannsins á Eskifirði, lögreglustjóranum á Keflavíkurflugvelli og tollstjóranum í Reykjavík.Þá hafa tveir arabar, búsettir hér á landi, verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir að þeir voru gripnir við eftirlit tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli í gær. Upphaflega voru fjórir handteknir og reyndust tveir þeirra vera með kannabisefni innvortis. Er þetta fjórða málið á tæpum tveimur vikum sem tollgæslan kemur upp um þar sem reynt hefur verið að smygla fíkniefnum innvortis. Fyrir skömmu var fjölskyldufaðir tekin með tæpt kíló af hassi og tveir hafa verið teknir með samtals um hálft kíló af kókaíni.Fangavörðurinn sem handtekinn var fyrir að smygla fíkniefnum inn á Litla Hraun fór alls átta ferðir með fíkniefni inn í fangelsið, hundrað og fimmtíu grömm af hassi og þrjátíu og fimm af amfetamíni. Þetta gerði hann gegn peningagreiðslum. Fréttir Innlent Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Sjá meira
Fíkniefnahundar fundu yfir tíu kíló af amfetamíni í Norrænu í gær við hefðbundið tollaeftirlit. Tveir Litháar hafa verið úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Þá voru arabar teknir með fíkniefni innvortis í Leifsstöð.Efnin fundust í tveimur bílum við tollafgreiðslu í Norrænu eftir að skipið kom til hafnar í gær. Efnin voru vel falin í bílunum en við tolleftirlit voru tveir fíkniefnahundar notaðir. Annar frá Tollstjóranum í Reykjavík og annar frá embætti sýslumannsins á Eskifirði. Tveir Litháar sem komu með Norrænu til landsins voru handteknir og síðan úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald í héraðsdómi Austurlands. Talið er líklegt að um amfetamín sé að ræða en unnið er að vigtun og efnagreiningu. Málið hefur verið afhent fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Að leitinni í gær komu lögreglumenn frá ríkislögreglustjóra, embættinu á Seyðisfirði, lögreglumaður og tollvörður frá embætti sýslumannsins á Eskifirði, lögreglustjóranum á Keflavíkurflugvelli og tollstjóranum í Reykjavík.Þá hafa tveir arabar, búsettir hér á landi, verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir að þeir voru gripnir við eftirlit tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli í gær. Upphaflega voru fjórir handteknir og reyndust tveir þeirra vera með kannabisefni innvortis. Er þetta fjórða málið á tæpum tveimur vikum sem tollgæslan kemur upp um þar sem reynt hefur verið að smygla fíkniefnum innvortis. Fyrir skömmu var fjölskyldufaðir tekin með tæpt kíló af hassi og tveir hafa verið teknir með samtals um hálft kíló af kókaíni.Fangavörðurinn sem handtekinn var fyrir að smygla fíkniefnum inn á Litla Hraun fór alls átta ferðir með fíkniefni inn í fangelsið, hundrað og fimmtíu grömm af hassi og þrjátíu og fimm af amfetamíni. Þetta gerði hann gegn peningagreiðslum.
Fréttir Innlent Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Sjá meira