Ekki einsdæmi að reynt sé að hafa áhrif á fræðimenn 3. september 2006 18:30 Páll Skúlason fyrrum rektor Háskóla Íslands segir að þrír menn innan háskólans hafi komið að máli við sig vegna málflutnings Stefáns Ólafssonar prófessors um efnahagsmál. Hann segir að þegar háskólamenn tjái sig opinberlega þá geri þeir það í eigin nafni en ekki háskólans. Líkt og fram kom í fréttum NFS í gær sagði Stefán Ólafsson, prófsessor við Háskóla Íslands, að þrýst hafi verið á rektor Háskóla Íslands árið 2003, um að hafa áhrif á afskipti Stefáns af efnahagsmálum. Páll segir skoðanaskipti háskólamanna falla misvel í kramið hjá fólki en áréttar að fræðimenn háskólans tali í eigin nafni og nafni sinna fræða þegar þeir tjái sig opinberlega um hin ýmsu þjóðfélagsmál. Hann segir að rektor einn geti tjáð sig í nafni háskólans. Páll segir dæmi Stefáns ekkert einsdæmi og fleiri menn, háskólamenn og embættismenn, hafi talað við sig vegna málflutnings annarra háskólamanna en Stefáns á því átta ára tímabili sem hann gegndi starfi rektors. Páll vill ekki gefa upp nöfn þeirra manna og segir þá ekki hafa haft erindi sem erfiði. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir engan hafa reynt að hafa afskipti að málflutningi háskólamanna síðan hún tók við starfi sínu árið 2005. Fréttir Innlent Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Páll Skúlason fyrrum rektor Háskóla Íslands segir að þrír menn innan háskólans hafi komið að máli við sig vegna málflutnings Stefáns Ólafssonar prófessors um efnahagsmál. Hann segir að þegar háskólamenn tjái sig opinberlega þá geri þeir það í eigin nafni en ekki háskólans. Líkt og fram kom í fréttum NFS í gær sagði Stefán Ólafsson, prófsessor við Háskóla Íslands, að þrýst hafi verið á rektor Háskóla Íslands árið 2003, um að hafa áhrif á afskipti Stefáns af efnahagsmálum. Páll segir skoðanaskipti háskólamanna falla misvel í kramið hjá fólki en áréttar að fræðimenn háskólans tali í eigin nafni og nafni sinna fræða þegar þeir tjái sig opinberlega um hin ýmsu þjóðfélagsmál. Hann segir að rektor einn geti tjáð sig í nafni háskólans. Páll segir dæmi Stefáns ekkert einsdæmi og fleiri menn, háskólamenn og embættismenn, hafi talað við sig vegna málflutnings annarra háskólamanna en Stefáns á því átta ára tímabili sem hann gegndi starfi rektors. Páll vill ekki gefa upp nöfn þeirra manna og segir þá ekki hafa haft erindi sem erfiði. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir engan hafa reynt að hafa afskipti að málflutningi háskólamanna síðan hún tók við starfi sínu árið 2005.
Fréttir Innlent Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira