Hraðakstursbrotum fjölgar mikið í V-Skaftafellssýslu 5. september 2006 13:30 Sjötíu prósentum fleiri ökumenn hafa verið teknir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Vík í Mýrdal á fyrstu átta mánuðum þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Nærri helmingur þeirra sem teknir hafa verið eru erlendir ökumenn. Þetta kemur fram í tölfræði sem lögreglan hefur tekið saman vegna tíðra frétta af hraðakstri í umdæminu. Í ágústlok 2005 höfðu 460 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu en á þessu ári eru þeir orðnir 779. Af þeim eru 325 erlendir ökumenn eða 42 prósent allrar ökumanna sem lögreglan hefur kært vegna hraðaksturs á þessu ári. Afskipti lögreglu af erlendum ökumönnum vegna hraðaksturs hefur aukist gífurlega frá árinu áður eða um 137 prósent . Lögreglan í Vík hefur boðið erlendum ökumönnum að ljúka sínum málum á staðnum með greiðslu sekta og það sem af er árinu hafa erlendir ökumenn greitt tæpar 5 milljónir króna í sektir vegna hraðaksturs í V-Skaftafellssýslu. Fjöldi umferðaróhappa er hins vegar svipaður fyrstu átta mánuði ársins miðað við sama tímabili frá árinu áður en þar koma erlendir ökumenn koma við sögu í um 35 prósentum tilfella. Í tilkynningu frá lögreglunni á Vík segir að hert eftirlit eigi vissulega stóran þátt í því að fjöldi kærðra ökumanna í umdæminu hefur aukist svo mikið. Engu að síður sé það áhyggjuefni hversu mikil aukningin sé. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu Sjá meira
Sjötíu prósentum fleiri ökumenn hafa verið teknir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Vík í Mýrdal á fyrstu átta mánuðum þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Nærri helmingur þeirra sem teknir hafa verið eru erlendir ökumenn. Þetta kemur fram í tölfræði sem lögreglan hefur tekið saman vegna tíðra frétta af hraðakstri í umdæminu. Í ágústlok 2005 höfðu 460 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu en á þessu ári eru þeir orðnir 779. Af þeim eru 325 erlendir ökumenn eða 42 prósent allrar ökumanna sem lögreglan hefur kært vegna hraðaksturs á þessu ári. Afskipti lögreglu af erlendum ökumönnum vegna hraðaksturs hefur aukist gífurlega frá árinu áður eða um 137 prósent . Lögreglan í Vík hefur boðið erlendum ökumönnum að ljúka sínum málum á staðnum með greiðslu sekta og það sem af er árinu hafa erlendir ökumenn greitt tæpar 5 milljónir króna í sektir vegna hraðaksturs í V-Skaftafellssýslu. Fjöldi umferðaróhappa er hins vegar svipaður fyrstu átta mánuði ársins miðað við sama tímabili frá árinu áður en þar koma erlendir ökumenn koma við sögu í um 35 prósentum tilfella. Í tilkynningu frá lögreglunni á Vík segir að hert eftirlit eigi vissulega stóran þátt í því að fjöldi kærðra ökumanna í umdæminu hefur aukist svo mikið. Engu að síður sé það áhyggjuefni hversu mikil aukningin sé.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu Sjá meira