Vildi frekar halda Carrick en að græða peninga 8. september 2006 15:41 Martin Jol, stjóri Tottenham Nordicphotos/Getty images. Martin Jol og félagar í Tottenham hafa verið gagnrýndir nokkuð fyrir að selja landsliðsmanninn Michael Carrick í ljósi lélegrar byrjunar liðsins á fyrstu vikum ensku úrvalsdeildarinnar. Jol segist hinsvegar ekkert hafa geta gert í máli Carrick, því leikmaðurinn hefði viljað fara nær heimaslóðum sínum til Manchester United. "Ef valið hefði staðið milli þess að halda Carrick eða fá fúlgur fjár fyrir hann, hafði ég valið að halda honum. Hann var stór partur í miðjuspili okkar og ég var ánægður með hann, en hann vildi fara og því var ekkert sem ég gat gert. Ég gef honum það þó að hann var hreinskilinn allan tímann. Carrick kom til mín og sagði að hann myndi halda áfram ef þess yrði óskað, en sagðist gjarnan vilja fara til Manchester United," sagði Jol og bætti við að hann hefði fulla trú á að menn eins og Didier Zokora næðu að fylla skarð hans. "Þetta er bara stundum svona í fótboltanum. Carrick vildi fara, en skömmu síðar lá ljóst fyrir að menn á borð við Zokora og Dimitar Berbatov vildu koma til okkar frekar en annara liða - stundum tapar maður og stundum vinnur maður," sagði Hollendingurinn, sem mætir einmitt Michael Carrick og félögum í Manchester United á Old Trafford um helgina. United hefur verið heitasta liðið í upphafi leiktíðar á Englandi og þar hefur Tottenham ekki unnið síðan árið 1989, þegar Gary Lineker skoraði stórkostlegt mark sem réði úrslitum. Ekki er heldur langt síðan viðureign þessara liða var í fyrirsögnum allra blaða þegar liðin skildu jöfn, en Pedro Mendes skoraði þá fullkomlega löglegt mark frá miðju, sem ekki var dæmt gilt af sjóndöprum línuverði. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira
Martin Jol og félagar í Tottenham hafa verið gagnrýndir nokkuð fyrir að selja landsliðsmanninn Michael Carrick í ljósi lélegrar byrjunar liðsins á fyrstu vikum ensku úrvalsdeildarinnar. Jol segist hinsvegar ekkert hafa geta gert í máli Carrick, því leikmaðurinn hefði viljað fara nær heimaslóðum sínum til Manchester United. "Ef valið hefði staðið milli þess að halda Carrick eða fá fúlgur fjár fyrir hann, hafði ég valið að halda honum. Hann var stór partur í miðjuspili okkar og ég var ánægður með hann, en hann vildi fara og því var ekkert sem ég gat gert. Ég gef honum það þó að hann var hreinskilinn allan tímann. Carrick kom til mín og sagði að hann myndi halda áfram ef þess yrði óskað, en sagðist gjarnan vilja fara til Manchester United," sagði Jol og bætti við að hann hefði fulla trú á að menn eins og Didier Zokora næðu að fylla skarð hans. "Þetta er bara stundum svona í fótboltanum. Carrick vildi fara, en skömmu síðar lá ljóst fyrir að menn á borð við Zokora og Dimitar Berbatov vildu koma til okkar frekar en annara liða - stundum tapar maður og stundum vinnur maður," sagði Hollendingurinn, sem mætir einmitt Michael Carrick og félögum í Manchester United á Old Trafford um helgina. United hefur verið heitasta liðið í upphafi leiktíðar á Englandi og þar hefur Tottenham ekki unnið síðan árið 1989, þegar Gary Lineker skoraði stórkostlegt mark sem réði úrslitum. Ekki er heldur langt síðan viðureign þessara liða var í fyrirsögnum allra blaða þegar liðin skildu jöfn, en Pedro Mendes skoraði þá fullkomlega löglegt mark frá miðju, sem ekki var dæmt gilt af sjóndöprum línuverði.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira