Carvalho hetja Chelsea 9. september 2006 15:55 Ashley Cole byrjaði á bekknum hjá Chelsea í dag. MYND/Getty Chelsea þurfti að hafa mikið fyrir 2-1 sigri sínum á Charlton í ensku úrvalsdeildinni í dag en það var varnarmaðurinn Richardo Carvalho sem skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Ashley Cole lék sinn fyrsta leik fyrir Chelsea og það gerði William Gallas einnig fyrir Arsenal gegn Middlesbrough. Didier Drogba kom Chelsea yfir strax á 6. mínútu leiksins en fyrrum leikmaður þeirra bláklæddu, Jimmy Floyd Hasselbaink, jafnaði metin ekki löngu síðar. Það var síðan Carvalho sem reyndist hetja dagsins. Chelsea er í fjórða sæti deildarinnar með níu stig eftir fjóra leiki. Hermann Hreiðarsson var í leikbanni og lék ekki með Charlton. William Gallas hefði líklega getað hugsað sér betri byrjun á ferli sínum hjá Arsenal en liðið náði aðeins jafntefli gegn Middlesbrough á heimavelli sínum, 1-1. James Morrison kom Middlesbrough yfir í fyrri hálfleik en Thierry Henry jafnaði metin úr vítaspyrnu um miðjan síðari hálfleik. Þrátt fyrir mikla pressu tókst Arsenal ekki að skora fleiri mörk og hefur liðið nú aðeins hlotið 2 stig úr fyrstu þremur leikjunum. Gallas lék allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Portsmouth heldur sigurgöngu sinni áfram og í þetta sinn lagði liðið Wigan á heimavelli sínum. Það var Benjamin Mwaruwari sem skoraði eina mark leiksins. Heiðar Helguson sat allan tímann á varamannabekk Fulham sem vann frækinn útisigur á Fulham. Brian McBride og Carlos Bocanegra skoruðu tvisvar fyrir Fulham á síðustu 10 mínútum og tryggðu þrjú stig. Gary Speed var hetja Bolton þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á 96. mínútu og tryggði liði sínu 1-0 sigur gegn Watford. Þá gerðu Sheffield United og Blackburn markalaust jafntefli þar sem bæði lið misnotuðu vítaspyrnu. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Chelsea þurfti að hafa mikið fyrir 2-1 sigri sínum á Charlton í ensku úrvalsdeildinni í dag en það var varnarmaðurinn Richardo Carvalho sem skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Ashley Cole lék sinn fyrsta leik fyrir Chelsea og það gerði William Gallas einnig fyrir Arsenal gegn Middlesbrough. Didier Drogba kom Chelsea yfir strax á 6. mínútu leiksins en fyrrum leikmaður þeirra bláklæddu, Jimmy Floyd Hasselbaink, jafnaði metin ekki löngu síðar. Það var síðan Carvalho sem reyndist hetja dagsins. Chelsea er í fjórða sæti deildarinnar með níu stig eftir fjóra leiki. Hermann Hreiðarsson var í leikbanni og lék ekki með Charlton. William Gallas hefði líklega getað hugsað sér betri byrjun á ferli sínum hjá Arsenal en liðið náði aðeins jafntefli gegn Middlesbrough á heimavelli sínum, 1-1. James Morrison kom Middlesbrough yfir í fyrri hálfleik en Thierry Henry jafnaði metin úr vítaspyrnu um miðjan síðari hálfleik. Þrátt fyrir mikla pressu tókst Arsenal ekki að skora fleiri mörk og hefur liðið nú aðeins hlotið 2 stig úr fyrstu þremur leikjunum. Gallas lék allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Portsmouth heldur sigurgöngu sinni áfram og í þetta sinn lagði liðið Wigan á heimavelli sínum. Það var Benjamin Mwaruwari sem skoraði eina mark leiksins. Heiðar Helguson sat allan tímann á varamannabekk Fulham sem vann frækinn útisigur á Fulham. Brian McBride og Carlos Bocanegra skoruðu tvisvar fyrir Fulham á síðustu 10 mínútum og tryggðu þrjú stig. Gary Speed var hetja Bolton þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á 96. mínútu og tryggði liði sínu 1-0 sigur gegn Watford. Þá gerðu Sheffield United og Blackburn markalaust jafntefli þar sem bæði lið misnotuðu vítaspyrnu.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira