Við erum að nálgast okkar besta form 10. september 2006 22:30 Thierry Henry skoraði mark Arsenal gegn Middlesbrough um helgina en misnotaði fjölmörg önnur góð færi. MYND/Getty Thierry Henry, franska markamaskínan hjá Arsenal, er sannfærður um að liðið muni brátt finna sitt besta form. Arsenal hefur farið afar hægt af stað í ensku úrvalsdeildinni í ár og aðeins hlotið tvö stig í fyrstu þremur leikjum sínum. "Við erum ekki að nýta færin gegn andstæðingum okkar og þeir nýta sér það," sagði Henry en um helgina gerði liðið aðeins jafntefli á nýja heimavelli sínum, Emirates, gegn Middlesbrough. Henry vill þó ekki kenna nýja vellinum um ófarir Arsenal. "Öll lið eiga venjulega í vandamálum á fyrsta tímabili sínu á nýjum heimavelli. Ég vona að við eigum ekki eftir að lenda í miklum vandræðum. Annars sjá allir að við erum að spila vel - við erum einfaldlega ekki að nýta færin," sagði hann. "Ég get ekki sagt að þetta sé einbeitingarleysi, okkur vantar bara þennan herslumun. Við þurfum að halda áfram að berjast og leggja hart að okkur. Ef við höldum áfram að spila svona munu sigrarnir fara að skila sér," bætti Henry við. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira
Thierry Henry, franska markamaskínan hjá Arsenal, er sannfærður um að liðið muni brátt finna sitt besta form. Arsenal hefur farið afar hægt af stað í ensku úrvalsdeildinni í ár og aðeins hlotið tvö stig í fyrstu þremur leikjum sínum. "Við erum ekki að nýta færin gegn andstæðingum okkar og þeir nýta sér það," sagði Henry en um helgina gerði liðið aðeins jafntefli á nýja heimavelli sínum, Emirates, gegn Middlesbrough. Henry vill þó ekki kenna nýja vellinum um ófarir Arsenal. "Öll lið eiga venjulega í vandamálum á fyrsta tímabili sínu á nýjum heimavelli. Ég vona að við eigum ekki eftir að lenda í miklum vandræðum. Annars sjá allir að við erum að spila vel - við erum einfaldlega ekki að nýta færin," sagði hann. "Ég get ekki sagt að þetta sé einbeitingarleysi, okkur vantar bara þennan herslumun. Við þurfum að halda áfram að berjast og leggja hart að okkur. Ef við höldum áfram að spila svona munu sigrarnir fara að skila sér," bætti Henry við.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira