Ekki útilokað að samið verði á Íslandi 14. september 2006 18:45 Íslensk stjórnvöld útiloka ekki þann möguleika að stríðandi fylkingum á Srí Lanka verði boðið til friðarviðræðna á Íslandi. Unnið verði náið með Norðmönnum en reynist rétt að deilendur treysti þeim ekki í viðræðunum ætli Íslendingar ekki að liggja á liði sínu. Í fréttum NFS í gærkvöldi var rætt við Keheliya Rambukwella, talsmann ríkisstjórnar Srí Lanka. Þar sagði hann koma til greina að setjast að samningaborðinu með uppreisnarmönnum Tamíl tígranna á Íslandi. Hann sagði stjórnina andvíga því að halda viðræðunar í Osló í byrjun október. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir mestu skipta að koma deilendum að samningaborðinu í hennar huga sé ekki aðalatriðið hvar funur verði haldinn. Staðreyndin sé hins vegar sú að Norðmenn hafi verið í forystu í friðarviðræðum og vopnahlé hafi verið staðfest í Osló árið 2002. Norðmenn hafi allt þetta ár verið að reyna að koma þessum öflum að samningaborðinu. Valgerður vill ekki útiloka það að deilendum verði boðið til viðræðna á Íslandi. Spila þurfi úr hlutunum af yfirvegun og skynsemi. Rétt sé að geta þess að Norðmenn hafi meiri reynslu í þessum málum en Íslendingar en ef rétt reynist að Norðmönnum sé ekki treyst að fullu þá muni Íslendingar gera allt sem í sínu valdi stendur til að hjálpa í friðarviðræðum. Fréttir Innlent Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira
Íslensk stjórnvöld útiloka ekki þann möguleika að stríðandi fylkingum á Srí Lanka verði boðið til friðarviðræðna á Íslandi. Unnið verði náið með Norðmönnum en reynist rétt að deilendur treysti þeim ekki í viðræðunum ætli Íslendingar ekki að liggja á liði sínu. Í fréttum NFS í gærkvöldi var rætt við Keheliya Rambukwella, talsmann ríkisstjórnar Srí Lanka. Þar sagði hann koma til greina að setjast að samningaborðinu með uppreisnarmönnum Tamíl tígranna á Íslandi. Hann sagði stjórnina andvíga því að halda viðræðunar í Osló í byrjun október. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir mestu skipta að koma deilendum að samningaborðinu í hennar huga sé ekki aðalatriðið hvar funur verði haldinn. Staðreyndin sé hins vegar sú að Norðmenn hafi verið í forystu í friðarviðræðum og vopnahlé hafi verið staðfest í Osló árið 2002. Norðmenn hafi allt þetta ár verið að reyna að koma þessum öflum að samningaborðinu. Valgerður vill ekki útiloka það að deilendum verði boðið til viðræðna á Íslandi. Spila þurfi úr hlutunum af yfirvegun og skynsemi. Rétt sé að geta þess að Norðmenn hafi meiri reynslu í þessum málum en Íslendingar en ef rétt reynist að Norðmönnum sé ekki treyst að fullu þá muni Íslendingar gera allt sem í sínu valdi stendur til að hjálpa í friðarviðræðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira