Forráðamenn Tottenham hafa nú vaxandi áhyggjur af því að enski landsliðsmaðurinn Aaron Lennon þurfi að fara í aðgerð á hné eftir að leikmaðurinn ungi tilkynnti að hann treysti sér ekki til að vera í leikmannahópi liðsins í Evrópuleiknum gegn Slavia Prag, sem nú stendur yfir.