Grafarþögn um gang viðræðnanna 15. september 2006 22:08 Varnarliðið hætti í dag rekstri björgunarþyrlna - þær verða teknar í sundur um helgina og fluttar af landi brott. Grafarþögn ríkir af gangi viðræðnanna við Bandaríkjamenn og þykir forsætisráðuneytinu duga að upplýsa þjóðina um það eitt, að viðræðunum ljúki bráðlega. Stuttum og snörpum fundi lauk í Washington síðdegis í gær og var ekkert upplýst um efnisinnihald viðræðnanna. Ekki má svo skilja að þessi stutti fundur sé til marks um árangur eða árangursleysi að mati Ragnheiðar Árnadóttur, aðstoðarmanns Geirs Haarde forsætisráðherra en hún á jafnframt sæti í samninganefndinni. Segir Ragnheiður að viss málefni hafi verið á á dagskrá og hafi hún verið tæmd. Ekkert frekar sé að segja af þessum fundi - það er, umfram það sem kom fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu í gær - sem var harla lítið. Þjóðin fékk að vita það eitt í gær frá Geir Haarde forsætisráðherra að þessum viðræðum myndi senn ljúka - jafnvel í næstu viku. Að mati forsætisráðuneytisins er ekki talin þörf á að upplýsa þjóðina frekar um þessi mál. Geir Haarde, forsætisráðherra gaf ekki kost á viðtali við sig í dag. Á meðan ráðamenn beina þögninni að þjóðinni er herinn að klára að pakka. Þau tímamót urðu í dag að þyrlubjörgundarsveitin hætti sinni vaktstöðu. Þyrlurnar verða teknar í sundur um helgina og fluttar af landi brott. Næsta hálfa mánuðinn verður því að treysta alfarið á tvær þyrlur Gæslunnar, sem eru þó báðar í góðu ástandi, en um mánaðamótin er von á leiguþyrlunum sem bætast í Íslenska björgunarþyrluflotann. Innlent Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Varnarliðið hætti í dag rekstri björgunarþyrlna - þær verða teknar í sundur um helgina og fluttar af landi brott. Grafarþögn ríkir af gangi viðræðnanna við Bandaríkjamenn og þykir forsætisráðuneytinu duga að upplýsa þjóðina um það eitt, að viðræðunum ljúki bráðlega. Stuttum og snörpum fundi lauk í Washington síðdegis í gær og var ekkert upplýst um efnisinnihald viðræðnanna. Ekki má svo skilja að þessi stutti fundur sé til marks um árangur eða árangursleysi að mati Ragnheiðar Árnadóttur, aðstoðarmanns Geirs Haarde forsætisráðherra en hún á jafnframt sæti í samninganefndinni. Segir Ragnheiður að viss málefni hafi verið á á dagskrá og hafi hún verið tæmd. Ekkert frekar sé að segja af þessum fundi - það er, umfram það sem kom fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu í gær - sem var harla lítið. Þjóðin fékk að vita það eitt í gær frá Geir Haarde forsætisráðherra að þessum viðræðum myndi senn ljúka - jafnvel í næstu viku. Að mati forsætisráðuneytisins er ekki talin þörf á að upplýsa þjóðina frekar um þessi mál. Geir Haarde, forsætisráðherra gaf ekki kost á viðtali við sig í dag. Á meðan ráðamenn beina þögninni að þjóðinni er herinn að klára að pakka. Þau tímamót urðu í dag að þyrlubjörgundarsveitin hætti sinni vaktstöðu. Þyrlurnar verða teknar í sundur um helgina og fluttar af landi brott. Næsta hálfa mánuðinn verður því að treysta alfarið á tvær þyrlur Gæslunnar, sem eru þó báðar í góðu ástandi, en um mánaðamótin er von á leiguþyrlunum sem bætast í Íslenska björgunarþyrluflotann.
Innlent Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira