Sjötíu ár frá því Pourqoui-Pas fórst 16. september 2006 19:15 Sjötíu ár eru í dag liðin frá einu átakanlegasta sjóslysi Íslandssögunnar aðeins einn maður af fjörtíu manna áhöfn komst lífs af þegar rannsóknarskipið Pourqoui-Pas fórst. Pourqoui-Pas strandaði þann 16. september 1936 í aftakaveðri út af Álftanesi á Mýrum í Borgarfirði. Skipið var eitt þekktasta rannsóknarskip franska leiðangursstjórans og læknisins Jean-Baptiste Charcot. Hann var einn þeirra fyrstu sem kannaði og kortlagði haf- og landsvæði umhverfis heimskautin í byrjun síðust aldar. Í tilefni þessa hefur bók um Charcot verið íslenskuð. Það var Serge Kahn sem ritaði bókin en JPV útgáfan gefur hana út hér á landi. Í bókinni er sagt frá strandi Pourqoui-Pas. Það var hagstætt veður þegar skipið lagði upp frá Reykjavík en þegar skipið nálgaðist Mýrar í Borgarfirði var farið að rigna og orðið nokkuð hvasst. Skömmu eftir klukkan fimm um nóttina steytti skipið illa á skeri á einu hættulegasta svæði við Íslandsstrendur eða í tvö þúsund og fimm hundruð metra fjarlægð frá bænum Straumsfirði á Mýrum. Aðeins einn í fjörtíu manna áhöfn bjargaðist. Lík Carchot var eitt það fyrsta sem skolaði á land en minningarsamkoma var haldin um þá látnu í Kristkirkju áður en líkin voru send til Frakklands. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Þrír látnir lausir og fimm í haldi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fleiri fréttir Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Sjá meira
Sjötíu ár eru í dag liðin frá einu átakanlegasta sjóslysi Íslandssögunnar aðeins einn maður af fjörtíu manna áhöfn komst lífs af þegar rannsóknarskipið Pourqoui-Pas fórst. Pourqoui-Pas strandaði þann 16. september 1936 í aftakaveðri út af Álftanesi á Mýrum í Borgarfirði. Skipið var eitt þekktasta rannsóknarskip franska leiðangursstjórans og læknisins Jean-Baptiste Charcot. Hann var einn þeirra fyrstu sem kannaði og kortlagði haf- og landsvæði umhverfis heimskautin í byrjun síðust aldar. Í tilefni þessa hefur bók um Charcot verið íslenskuð. Það var Serge Kahn sem ritaði bókin en JPV útgáfan gefur hana út hér á landi. Í bókinni er sagt frá strandi Pourqoui-Pas. Það var hagstætt veður þegar skipið lagði upp frá Reykjavík en þegar skipið nálgaðist Mýrar í Borgarfirði var farið að rigna og orðið nokkuð hvasst. Skömmu eftir klukkan fimm um nóttina steytti skipið illa á skeri á einu hættulegasta svæði við Íslandsstrendur eða í tvö þúsund og fimm hundruð metra fjarlægð frá bænum Straumsfirði á Mýrum. Aðeins einn í fjörtíu manna áhöfn bjargaðist. Lík Carchot var eitt það fyrsta sem skolaði á land en minningarsamkoma var haldin um þá látnu í Kristkirkju áður en líkin voru send til Frakklands.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Þrír látnir lausir og fimm í haldi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fleiri fréttir Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Sjá meira