Á fimmta hundrað eiga von á sektum 20. september 2006 13:26 420 ökumenn eiga nú sekt yfir höfði sér fyrir að virða ekki 60 kílómetra leyfilegan hámarkshraða á Hringbrautinni um síðustu helgi. Brot þeirra náðust á löggæslumyndavél lögreglunnar í Reykjavík. Að sögn lögreglu óku hinir brotlegu að jafnaði á tæplega 85 km hraða. Fyrir það þarf hver um sig að greiða 15.000 krónur í sekt. Níu voru mældir á 100 eða þar yfir en sá sem hraðast ók var á 124 km hraða. Sektir þessara ökumanna verða á bilinu 30 til 60 þúsund krónur, auk þess sem einn til þrír punktar bætast í ökuferilsskrá, fari hraðinn 51 kílómetra eða meira yfir leyfilegan hámarkshraða. Umrædd myndavél er staðsett á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu en á áðurnefndum tíma var sex ökutækjum ekið gegn rauðu ljósi. Hinir sömu eiga líka 15 þúsund króna sekt yfir höfði sér. Umferðin í gær gekk að sögn lögreglu þokkalega í höfuðborginni að því undanskildu að umferðaróhapp varð í Ártúnsbrekkunni. Af því hlutust miklar tafir eins og fram hefur komið. Þar fór þó betur en á horfðist. Sama má segja um óhapp sem varð um kvöldmatarleytið í gær. Þá kastaðist 7 ára barn í framrúðu bíls. Þrátt fyrir það slappið barnið við teljandi meiðsli en það var ekki í bílbelti. Þá stöðvaði lögreglan liðlega þrítugan ökumann sem virtist mjög annars hugar. Hann fór öfuga leið í hringtorgi og talaði jafnframt í síma án þess að vera með handfrjálsan búnað. Aksturslag af þessu tagi býður hættunni heim enda þýðir ekkert að vera utangátta í umferðinni. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
420 ökumenn eiga nú sekt yfir höfði sér fyrir að virða ekki 60 kílómetra leyfilegan hámarkshraða á Hringbrautinni um síðustu helgi. Brot þeirra náðust á löggæslumyndavél lögreglunnar í Reykjavík. Að sögn lögreglu óku hinir brotlegu að jafnaði á tæplega 85 km hraða. Fyrir það þarf hver um sig að greiða 15.000 krónur í sekt. Níu voru mældir á 100 eða þar yfir en sá sem hraðast ók var á 124 km hraða. Sektir þessara ökumanna verða á bilinu 30 til 60 þúsund krónur, auk þess sem einn til þrír punktar bætast í ökuferilsskrá, fari hraðinn 51 kílómetra eða meira yfir leyfilegan hámarkshraða. Umrædd myndavél er staðsett á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu en á áðurnefndum tíma var sex ökutækjum ekið gegn rauðu ljósi. Hinir sömu eiga líka 15 þúsund króna sekt yfir höfði sér. Umferðin í gær gekk að sögn lögreglu þokkalega í höfuðborginni að því undanskildu að umferðaróhapp varð í Ártúnsbrekkunni. Af því hlutust miklar tafir eins og fram hefur komið. Þar fór þó betur en á horfðist. Sama má segja um óhapp sem varð um kvöldmatarleytið í gær. Þá kastaðist 7 ára barn í framrúðu bíls. Þrátt fyrir það slappið barnið við teljandi meiðsli en það var ekki í bílbelti. Þá stöðvaði lögreglan liðlega þrítugan ökumann sem virtist mjög annars hugar. Hann fór öfuga leið í hringtorgi og talaði jafnframt í síma án þess að vera með handfrjálsan búnað. Aksturslag af þessu tagi býður hættunni heim enda þýðir ekkert að vera utangátta í umferðinni.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira