Hvatt til að hætta fiskneyslu 27. september 2006 18:45 Dýraverndunarsamtökin World Wildlife Fund eru að hefja herferð þar sem Evrópubúar eru hvattir til að borða minni fisk, í einhvers konar mannúðarskyni. Framkvæmdastjóri LÍÚ segir mjög alvarlegt að samtökin geri þetta. Með þessu segjast samtökin ætla að berjast gegn ofveiði sem ógni ýmsum fiskstofnum, sem sumir hverjir séu í útrýmingarhættu. Samtökin segja að mikið af fiski á evrópskum markaði sé afurð sjóræningjaveiða, eða sé landað fram hjá vigt og stuðli þannig að ofveiði. Eitt helsta fórnarlambið segja samtökin vera skarkola, þar sem umtalsverðu magni af undirmálsfiski sé hent áður en skipið kemur að landi. Þetta hefur verið nefnt brottkast í umræðunni hér á landi. Hvatt er til þess að fólk kaupi ekki fisk, nema að stofnunin Marine Stewardship Council hafi sett stimpil sinn á hann. Það sé algerlega óháð stofnun, sem rekin sé fyrir fjárframlög einstaklinga og atvinnulífsins. Þegar betur er að gáð stóð Dýraverndarsjóðurinn sjálfur að stofnun þessarar óháðu eftirlitsstofnunar ásamt matvælarisanum Unilever, og á sínum tíma heyrðust grunsemdarraddir um að Unilever hafi verið að kaupa sér fríð hjá dýraverndunarsjóðnum með því. Ekki liggur fyrir hvað þarf að grieða fyrir vottun stofnunarinnar, og íslenskir fiskútflytjendur sem fréttastofan rædid við , treysta sér ekki til að spá strax fyrir um áhrif þessa að fiskneyslu og fiskverð í Evrópu. Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna segir mjög alvarlegt að krefjast þessa, auk þess sem Marine Stewardship Council vinni þannig að ef íslenskir útvegsmenn færu þar inn, væru þeir að afsala sér öllu ákvarðanavaldi yfir veiðunum til stofnunarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Dýraverndunarsamtökin World Wildlife Fund eru að hefja herferð þar sem Evrópubúar eru hvattir til að borða minni fisk, í einhvers konar mannúðarskyni. Framkvæmdastjóri LÍÚ segir mjög alvarlegt að samtökin geri þetta. Með þessu segjast samtökin ætla að berjast gegn ofveiði sem ógni ýmsum fiskstofnum, sem sumir hverjir séu í útrýmingarhættu. Samtökin segja að mikið af fiski á evrópskum markaði sé afurð sjóræningjaveiða, eða sé landað fram hjá vigt og stuðli þannig að ofveiði. Eitt helsta fórnarlambið segja samtökin vera skarkola, þar sem umtalsverðu magni af undirmálsfiski sé hent áður en skipið kemur að landi. Þetta hefur verið nefnt brottkast í umræðunni hér á landi. Hvatt er til þess að fólk kaupi ekki fisk, nema að stofnunin Marine Stewardship Council hafi sett stimpil sinn á hann. Það sé algerlega óháð stofnun, sem rekin sé fyrir fjárframlög einstaklinga og atvinnulífsins. Þegar betur er að gáð stóð Dýraverndarsjóðurinn sjálfur að stofnun þessarar óháðu eftirlitsstofnunar ásamt matvælarisanum Unilever, og á sínum tíma heyrðust grunsemdarraddir um að Unilever hafi verið að kaupa sér fríð hjá dýraverndunarsjóðnum með því. Ekki liggur fyrir hvað þarf að grieða fyrir vottun stofnunarinnar, og íslenskir fiskútflytjendur sem fréttastofan rædid við , treysta sér ekki til að spá strax fyrir um áhrif þessa að fiskneyslu og fiskverð í Evrópu. Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna segir mjög alvarlegt að krefjast þessa, auk þess sem Marine Stewardship Council vinni þannig að ef íslenskir útvegsmenn færu þar inn, væru þeir að afsala sér öllu ákvarðanavaldi yfir veiðunum til stofnunarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira