Björguðu manni í sjálfheldu í Ingólfsfjalli
Björgunarsveitir fyrir austan fjall björguðu nú undir kvöld manni sem fastur var í sjálfheldu ofarlega í Ingólfsfjalli. Hætta var talin á að hann gæti fallið niður en að sögn lögreglu á Selfossi hafa björgunarsveitarmenn nú komið manninum til aðstoðar og eru á leið niður fjallið með hann heilan á húfi.
Mest lesið



Maðurinn kominn í leitirnar
Innlent


Bensínbrúsar inni í íbúðinni
Innlent



Mjög alvarlegt tilfelli
Innlent

