Fagnar endurkomu Wayne Rooney 4. október 2006 18:30 Hinn rennilegi Peter Crouch hefur verið ótrúlega iðinn við kolann með enska landsliðinu og hér fagnar hann marki með félaga sínum Wayne Rooney fyrr á árinu NordicPhotos/GettyImages Framherjinn Peter Crouch hjá Liverpool segist fagna því að vera búinn að endurheimta félaga sinn Wayne Rooney inn í enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Makedóníu og Króatíu á næstu dögum og vonast til að fá tækifæri til að leika við hlið hans. Rooney hefur verið í leikbanni í síðustu leikjum en snýr nú aftur inn í hópinn og reiknað er með því að hann fái fljótt tækifæri til að spila við hlið hins hávaxna og markheppna Crouch, sem hefur skorað hvorki meira né minna en 11 mörk í aðeins 14 landsleikjum. Þar af hefur hann skorað 5 mörk í 3 leikjum undir stjórn Steve McClaren. "Það er frábært að fá Rooney aftur inn í hópinn, því hann er litríkur persónuleiki auk þess að vera frábær leikmaður. Menn benda á að hann hafi lítið verið að skora undanfarið, en ég veit að það er aðeins tímaspursmál hvenær hann fer að raða þeim inn á ný. Ég held að við Rooney gætum reynst skæðir sem framherjapar, þar sem ég myndi spila á toppnum og hann allt í kring um mig," sagði Crouch. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sjá meira
Framherjinn Peter Crouch hjá Liverpool segist fagna því að vera búinn að endurheimta félaga sinn Wayne Rooney inn í enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Makedóníu og Króatíu á næstu dögum og vonast til að fá tækifæri til að leika við hlið hans. Rooney hefur verið í leikbanni í síðustu leikjum en snýr nú aftur inn í hópinn og reiknað er með því að hann fái fljótt tækifæri til að spila við hlið hins hávaxna og markheppna Crouch, sem hefur skorað hvorki meira né minna en 11 mörk í aðeins 14 landsleikjum. Þar af hefur hann skorað 5 mörk í 3 leikjum undir stjórn Steve McClaren. "Það er frábært að fá Rooney aftur inn í hópinn, því hann er litríkur persónuleiki auk þess að vera frábær leikmaður. Menn benda á að hann hafi lítið verið að skora undanfarið, en ég veit að það er aðeins tímaspursmál hvenær hann fer að raða þeim inn á ný. Ég held að við Rooney gætum reynst skæðir sem framherjapar, þar sem ég myndi spila á toppnum og hann allt í kring um mig," sagði Crouch.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sjá meira