Nýr aðgerðarhópur og greiningardeild meða nýjunga 5. október 2006 20:23 Nýr aðgerðahópur og greiningardeild verða meðal nýjunga í starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar miklar skipulagsbreytingar taka gildi um áramót. Með breytingunum verður lögreglan betur í stakk búin til að berjast gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi og alvarlegri glæpum, segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra. Lögreglulið höfuðborgarsvæðisins verða sameinuð um áramót og fylgja því heilmiklar breytingar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir þau grundvallar áhersluatriði sem verði dregin fram og sé að finna í nýju skipulagi og skipuriti þau að auka sýnilega löggæslu, efla hverfa- og gerndarlöggæslu og auka samvinnu við sveitarfélög og skóla. Auk þess verði reynt að sjá til þess að rannsóknir mála verði betri og skilvirkari. Starfseminni verður skiptu upp í tvö svið, löggæslusvið og stjórnsýslu- og þjónustusvið. Fjölga á lögreglumönnum við löggæslustörf og gera lögregluna þar með sýnilegri. Ekki verður lagt meira fé í málaflokkinn á fjárlögum, en gert er ráð fyrir því að með sameiningunni nýtist fjármunirnir betur. Eðli glæpastarfsemi hérlendis virðist hafa breyst nokkuð undanfarið, erlendir glæpahringir hafa til dæmis teygt anga sína hingað. Björn Bjarnason, utanríkisráðherra, segir verið að aðlaga sig að breyttum veruleika. Skipulagið lítilla lögregluliða á landinu hafi verið komið í öngstræti og umdæmisskipan. Margir hafi leikið þann leik að fara úr einu umdæmi í annað til að komast undan lögreglu. Á Íslandi, sem og annars staðar, þurfi að taka á löggæslumálum á nýjum grunni nú þegar alþjóðavæðing glæpastarfsemi sé með þeim hætti sem þekkist. Einnig verður lögð áhersla á meiri sérhæfingu, greiningadeild mun vinna þvert á öll svið, sem og aðgerðahópur,sem á að geta brugðist við aðkallandi vandamálum með hraði og var ofsaakstur, veggjakrot og fíkniefnamál nefnt í því sambandi. Fréttir Innlent Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Nýr aðgerðahópur og greiningardeild verða meðal nýjunga í starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar miklar skipulagsbreytingar taka gildi um áramót. Með breytingunum verður lögreglan betur í stakk búin til að berjast gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi og alvarlegri glæpum, segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra. Lögreglulið höfuðborgarsvæðisins verða sameinuð um áramót og fylgja því heilmiklar breytingar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir þau grundvallar áhersluatriði sem verði dregin fram og sé að finna í nýju skipulagi og skipuriti þau að auka sýnilega löggæslu, efla hverfa- og gerndarlöggæslu og auka samvinnu við sveitarfélög og skóla. Auk þess verði reynt að sjá til þess að rannsóknir mála verði betri og skilvirkari. Starfseminni verður skiptu upp í tvö svið, löggæslusvið og stjórnsýslu- og þjónustusvið. Fjölga á lögreglumönnum við löggæslustörf og gera lögregluna þar með sýnilegri. Ekki verður lagt meira fé í málaflokkinn á fjárlögum, en gert er ráð fyrir því að með sameiningunni nýtist fjármunirnir betur. Eðli glæpastarfsemi hérlendis virðist hafa breyst nokkuð undanfarið, erlendir glæpahringir hafa til dæmis teygt anga sína hingað. Björn Bjarnason, utanríkisráðherra, segir verið að aðlaga sig að breyttum veruleika. Skipulagið lítilla lögregluliða á landinu hafi verið komið í öngstræti og umdæmisskipan. Margir hafi leikið þann leik að fara úr einu umdæmi í annað til að komast undan lögreglu. Á Íslandi, sem og annars staðar, þurfi að taka á löggæslumálum á nýjum grunni nú þegar alþjóðavæðing glæpastarfsemi sé með þeim hætti sem þekkist. Einnig verður lögð áhersla á meiri sérhæfingu, greiningadeild mun vinna þvert á öll svið, sem og aðgerðahópur,sem á að geta brugðist við aðkallandi vandamálum með hraði og var ofsaakstur, veggjakrot og fíkniefnamál nefnt í því sambandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira