Króatar aðvaraðir 10. október 2006 15:15 Króatískir stuðningsmenn hafa verið til vandræða að undanförnu NordicPhotos/GettyImages Evrópska knattspyrnusambandið hefur nú sent króatíska knattspyrnusambandinu aðvörun um að hafa hemil á stuðningsmönnum landsliðsins í leiknum gegn Englendingum annað kvöld, en stuðningsmenn króatíska liðsins hafa gerst sekir um kynþáttafordóma að undanförnu. Ensku landsliðsmennirnir hafa átt það til að verða fyrir kynþáttaníð í leikjum og skemmst er að minnast þegar spænskir áhorfendur létu Ashley Cole heyra það í leik þar í landi. Evrópska knattspyrnusambandið hefur sent Króötum sterka aðvörun og segir að mjög hart verði tekið á slíku ef það komi upp annað kvöld og benda á að liðinu verði einfaldlega vikið úr keppni ef stuðningsmennirnir halda sér ekki á mottunni. Króatísku stuðningsmennirnir voru síðast til vandræða á vináttuleik gegn Ítölum fyrir skömmu þegar þeir mynduðu hakakross í stúkunni til að æsa Ítalina upp. Króatar eru að reyna að fá að halda EM 2012 ásamt Ungverjum og ljóst er að ljótar uppákomur sem þessi verða þeim málstað að litlu gagni. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira
Evrópska knattspyrnusambandið hefur nú sent króatíska knattspyrnusambandinu aðvörun um að hafa hemil á stuðningsmönnum landsliðsins í leiknum gegn Englendingum annað kvöld, en stuðningsmenn króatíska liðsins hafa gerst sekir um kynþáttafordóma að undanförnu. Ensku landsliðsmennirnir hafa átt það til að verða fyrir kynþáttaníð í leikjum og skemmst er að minnast þegar spænskir áhorfendur létu Ashley Cole heyra það í leik þar í landi. Evrópska knattspyrnusambandið hefur sent Króötum sterka aðvörun og segir að mjög hart verði tekið á slíku ef það komi upp annað kvöld og benda á að liðinu verði einfaldlega vikið úr keppni ef stuðningsmennirnir halda sér ekki á mottunni. Króatísku stuðningsmennirnir voru síðast til vandræða á vináttuleik gegn Ítölum fyrir skömmu þegar þeir mynduðu hakakross í stúkunni til að æsa Ítalina upp. Króatar eru að reyna að fá að halda EM 2012 ásamt Ungverjum og ljóst er að ljótar uppákomur sem þessi verða þeim málstað að litlu gagni.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira