
Sport
Wilhelmson kemur Svíum yfir
Svíar hafa náð 2-1 forystu gegn Íslendingum á Laugardalsvelli. Markið skoraði Christian Wilhelmsson á 59. mínútu eftir laglegt spil sænska liðsins.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×