Björgólfur Thor kemur hvergi nærri tilboðinu í West Ham 12. október 2006 11:25 Eggert Magnússon Björgólfur Thor Björgólfsson er á engan hátt tengdur tilboði Eggerts Magnússonar, formanns KSÍ, í breska knattspyrnufélagið West Ham. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem gefin var í Bretlandi þar sem segir að hvorki Björgólfur, persónulega, né fjárfestingafyrirtæki hans Novator, eigi þar nokkurn hlut að máli. Eggert virðist engu að síður hafa öfluga aðila að baki sér við tilboðið í West Ham. Bæði hvað varðar fjármagn og sérfræðiþekkingu við að ganga frá svona kaupum. Dregið er í efa að Eggert eigi sjálfur þær 40 milljónir sterlingspunda, eða rúmlega fimm milljarða króna sem bresk blöð segja að hann muni sjálfur leggja fram. Breska blaðið The Guardian segir að á bakvið hann standi norrænn bankamaður sem eigi persónulegar eignir upp á 500 milljónir sterlingspunda eða 64 milljarða króna. The Guardian segir að stjórn West Ham hafi af því nokkrar áhyggjur að kaupin verði fjármögnuð lánsfé, enda sé félagið mikið skuldsett fyrir. Þar hefur Eggert hinsvegar á bak við sig Keith Harris, fyrrverandi formann Breska knattspyrnusambandsins, sem mun sjá um yfirtökutilboðið, ef af því verður. Harris hafði milligöngu við kaupin á bæði Soutthampton og Aston Villa og telur Guardian að hann geti sefað ótta stjórnarmanna West Ham. Guardian bendir einnig á að Eggert Magnússon muni færa West Ham gríðarmikil tengsl í knattspyrnuheiminum. Fréttir Innlent Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson er á engan hátt tengdur tilboði Eggerts Magnússonar, formanns KSÍ, í breska knattspyrnufélagið West Ham. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem gefin var í Bretlandi þar sem segir að hvorki Björgólfur, persónulega, né fjárfestingafyrirtæki hans Novator, eigi þar nokkurn hlut að máli. Eggert virðist engu að síður hafa öfluga aðila að baki sér við tilboðið í West Ham. Bæði hvað varðar fjármagn og sérfræðiþekkingu við að ganga frá svona kaupum. Dregið er í efa að Eggert eigi sjálfur þær 40 milljónir sterlingspunda, eða rúmlega fimm milljarða króna sem bresk blöð segja að hann muni sjálfur leggja fram. Breska blaðið The Guardian segir að á bakvið hann standi norrænn bankamaður sem eigi persónulegar eignir upp á 500 milljónir sterlingspunda eða 64 milljarða króna. The Guardian segir að stjórn West Ham hafi af því nokkrar áhyggjur að kaupin verði fjármögnuð lánsfé, enda sé félagið mikið skuldsett fyrir. Þar hefur Eggert hinsvegar á bak við sig Keith Harris, fyrrverandi formann Breska knattspyrnusambandsins, sem mun sjá um yfirtökutilboðið, ef af því verður. Harris hafði milligöngu við kaupin á bæði Soutthampton og Aston Villa og telur Guardian að hann geti sefað ótta stjórnarmanna West Ham. Guardian bendir einnig á að Eggert Magnússon muni færa West Ham gríðarmikil tengsl í knattspyrnuheiminum.
Fréttir Innlent Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira