Tólf ákærðir fyrir mótmæli við Kárahnjúka 13. október 2006 10:32 Búðir Íslandsvina undir Snæfelli í sumar. MYND/NFS Búið er að birta tólf þeirra sem mótmæltu við Kárahnjúkavirkjun í sumar ákærur fyrir að fara í óleyfi inn á virkjanasvæðið. Brot þeirra varða allt að eins árs fangelsi. Upphaflega átti að ákæra fimmtán einstaklinga. Ekki náðist í þrjá þeirra þar sem þeir voru farnir af landi brott og því var fallið frá ákærum á hendur þeim aðilum í bili. Eftir standa tólf en þar af eru þrír Íslendingar og var síðasta einstaklingum birt ákæra í dag. Um þrjú tilvik er að ræða þar sem mótmælendur fóru í óleyfi inn á virkjanasvæði við Kárahnjúkavirkjun í sumar. Fólkið lagðist meðal annars á vegi og stöðvaði umferð og vinnu á svæðinu. Fólkið neitaði síðan að fara þegar lögreglan hafði afskipti af þeim. Tvö tilvikanna urðu á vinnusvæði Suðurverks við Desjarárstíflu og eitt við Kárahnjúkastíflu. Brot fólksins varða meðal annars 231. grein hegningarlaga sem lúta að því að ryðjast inn á stað sem er fólki óheimill og varðar brotið allt að eins árs fangelsi. Fólkið er einnig ákært fyrir brot á 19. grein lögreglulaga um skyldu til að hlíða fyrirmælum sem lögreglan gefur til að halda uppi lögum og reglu á almannfæri. Allir sakborningarnir neita sök. Verktakafyrirtækin Suðurverk og Impregilo ætla að krefjast skaðabóta frá fólkinu en ekki er vitað hversu háar þær veða. Aðalmeðferð málsins hefst 26. október í Héraðsdómi Austurlands. Fréttir Innlent Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Búið er að birta tólf þeirra sem mótmæltu við Kárahnjúkavirkjun í sumar ákærur fyrir að fara í óleyfi inn á virkjanasvæðið. Brot þeirra varða allt að eins árs fangelsi. Upphaflega átti að ákæra fimmtán einstaklinga. Ekki náðist í þrjá þeirra þar sem þeir voru farnir af landi brott og því var fallið frá ákærum á hendur þeim aðilum í bili. Eftir standa tólf en þar af eru þrír Íslendingar og var síðasta einstaklingum birt ákæra í dag. Um þrjú tilvik er að ræða þar sem mótmælendur fóru í óleyfi inn á virkjanasvæði við Kárahnjúkavirkjun í sumar. Fólkið lagðist meðal annars á vegi og stöðvaði umferð og vinnu á svæðinu. Fólkið neitaði síðan að fara þegar lögreglan hafði afskipti af þeim. Tvö tilvikanna urðu á vinnusvæði Suðurverks við Desjarárstíflu og eitt við Kárahnjúkastíflu. Brot fólksins varða meðal annars 231. grein hegningarlaga sem lúta að því að ryðjast inn á stað sem er fólki óheimill og varðar brotið allt að eins árs fangelsi. Fólkið er einnig ákært fyrir brot á 19. grein lögreglulaga um skyldu til að hlíða fyrirmælum sem lögreglan gefur til að halda uppi lögum og reglu á almannfæri. Allir sakborningarnir neita sök. Verktakafyrirtækin Suðurverk og Impregilo ætla að krefjast skaðabóta frá fólkinu en ekki er vitað hversu háar þær veða. Aðalmeðferð málsins hefst 26. október í Héraðsdómi Austurlands.
Fréttir Innlent Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira