Ísland niður um 8 sæti

Íslenska karlalandsliðið fellur um 8 sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Íslenska liðið er nú í 95. sæti listans og því á svipuðum stað og í upphafi árs. Brasilíumenn eru enn í toppsætinu, Ítalir í öðru og Frakkar í því þriðja.
Mest lesið




Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti

Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn




Valur marði Fram í framlengingu
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
