Í dag er fyrsti vetrardagur og þótt lítið sé um snjó á suð-vestur horni landsins þá er ekki svo um allt land. Á vef Bæjarins besta er skemmtileg mynd af börnum að leik í snjó og á myndinni má sjá myndarlegan snjókarl en fyrsti snjórinn féll á Ísafirði fyrir rúmri viku.
Innlent