Þróunarfélag um framtíð varnarsvæðisins 24. október 2006 20:45 Framtíð varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli hefur verið falin þróunarfélagi, sem stofnað var í Reykjanesbæ í dag. Magnús Gunnarsson, fyrrverandi formaður Vinnuveitendasambandsins, stýrir félaginu en með honum í stjórn sitja þeir Árni Sigfússon bæjarstjóri og Stefán Þórarinsson verkfræðingur. Aðeins eru um hálft ár liðið frá tilkynningu Bandaríkjamanna um brotthvarf hersins en nú hefur verið stofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. sem mun taka við allri umsýslu á Keflavíkurflugvelli. Félagið lýtur forræði forsætisráðherra. Það mun leiða þróun og umbreytingu á varnarsvæðinu á Keflavíkuflugvelli sem á að koma í arðbær, borgaraleg not. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er ánægður með það hvernig þetta félag fer af stað. Gott fólk hafi fengist í stjórn sem muni nú vinna úr þessu mikla og flókna verkefni. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og stjórnarmaður í þróunarfélaginu, segir það sína fyrstu ósk að verja svæðið og hreinsa það. Þá gefist færi á að skoða þau tækifæri sem standi til boða. Skoða eigi fyrst og fremst tækifæri hvað varðar tengsl við alþjóðaflugvöllinn. Auk þess tengist fjölmörg verkefni nútímavæðingu varna landsins. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir reiknað með því að Bandaríkjaher komi á svæðið til æfinga einu sinni á ári. Þá muni þurfa að nota það afmarkaða svæði sem Íslendingar kalli öryggissvæði. Þar verði góð aðstaða til æfinga sem aðrir en Bandaríkjamenn gætu nýtt sér, þ.e. þjóðir NATO. Boð þess efnis hafi verið látin út ganga þar sem Íslendingar vildu nýta svæðið til slíks. Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Framtíð varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli hefur verið falin þróunarfélagi, sem stofnað var í Reykjanesbæ í dag. Magnús Gunnarsson, fyrrverandi formaður Vinnuveitendasambandsins, stýrir félaginu en með honum í stjórn sitja þeir Árni Sigfússon bæjarstjóri og Stefán Þórarinsson verkfræðingur. Aðeins eru um hálft ár liðið frá tilkynningu Bandaríkjamanna um brotthvarf hersins en nú hefur verið stofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. sem mun taka við allri umsýslu á Keflavíkurflugvelli. Félagið lýtur forræði forsætisráðherra. Það mun leiða þróun og umbreytingu á varnarsvæðinu á Keflavíkuflugvelli sem á að koma í arðbær, borgaraleg not. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er ánægður með það hvernig þetta félag fer af stað. Gott fólk hafi fengist í stjórn sem muni nú vinna úr þessu mikla og flókna verkefni. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og stjórnarmaður í þróunarfélaginu, segir það sína fyrstu ósk að verja svæðið og hreinsa það. Þá gefist færi á að skoða þau tækifæri sem standi til boða. Skoða eigi fyrst og fremst tækifæri hvað varðar tengsl við alþjóðaflugvöllinn. Auk þess tengist fjölmörg verkefni nútímavæðingu varna landsins. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir reiknað með því að Bandaríkjaher komi á svæðið til æfinga einu sinni á ári. Þá muni þurfa að nota það afmarkaða svæði sem Íslendingar kalli öryggissvæði. Þar verði góð aðstaða til æfinga sem aðrir en Bandaríkjamenn gætu nýtt sér, þ.e. þjóðir NATO. Boð þess efnis hafi verið látin út ganga þar sem Íslendingar vildu nýta svæðið til slíks.
Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent