Enn fækkar áhorfendum á Ítalíu 25. október 2006 16:45 Áhorfendum hefur fagnað gríðarlega á leikjum í ítölsku A-deildinni á síðustu árum NordicPhotos/GettyImages Svo virðist sem knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu séu að snúa baki við keppni í A deildinni þar í landi ef marka má nýlega könnun blaðsins Gazzetta dello Sport, en sigur Ítala á HM í sumar hefur ekki komið í veg fyrir að áhorfendatölur í deildinni hafa lækkað níunda keppnistímabilið í röð. Meðaláhorfendafjöldi á leikjum í A-deildinni það sem af er í vetur er aðeins 19,511 manns á leik og er það hvorki meira né minna en 11,650 hausum færra að meðaltali á leik síðan keppnistímabilið 1997-98 þegar meðalfjöldinn á leik í A-deildinni var 31,161. Talið er að vera Juventus í B-deildinni í ár hafi sitt að segja í að lækka meðaltalið að þessu sinni, en áhorfendafjöldi á leik liðsins hefur ótrúlegt en satt aukist um rúm 20% síðan liðið féll í B-deildina, svo ekki er eintóm gúrka á þeim bænum. Ítalska blaðið bendir á að ólæti meðal stuðningsmanna, sjónvarpsútsendingar, hátt miðaverð og spilling séu aðalástæður þess að færri komi á leiki nú en áður - en bendir á að það sé áhyggjuefni að aðsókn sé þvert á móti að aukast í löndum eins og Englandi og á Spáni. Það hefur líka sitt að segja þegar áhorfendafjöldinn er skoðaður að mörg af stóru liðunum á Ítalíu eru nú í B-deildinni en þar spila nú Genoa, Napoli, Verona og Bologna - auk Juventus. Í efstu deildinni eru hinsvegar smálið eins og Empoli sem fær að jafnaði 6,725 áhorfendur á leik, Chievo með 8,589 áhorfendur og Siena sem fær að jafnaði 9,874 áhorfendur á hvern leik. Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira
Svo virðist sem knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu séu að snúa baki við keppni í A deildinni þar í landi ef marka má nýlega könnun blaðsins Gazzetta dello Sport, en sigur Ítala á HM í sumar hefur ekki komið í veg fyrir að áhorfendatölur í deildinni hafa lækkað níunda keppnistímabilið í röð. Meðaláhorfendafjöldi á leikjum í A-deildinni það sem af er í vetur er aðeins 19,511 manns á leik og er það hvorki meira né minna en 11,650 hausum færra að meðaltali á leik síðan keppnistímabilið 1997-98 þegar meðalfjöldinn á leik í A-deildinni var 31,161. Talið er að vera Juventus í B-deildinni í ár hafi sitt að segja í að lækka meðaltalið að þessu sinni, en áhorfendafjöldi á leik liðsins hefur ótrúlegt en satt aukist um rúm 20% síðan liðið féll í B-deildina, svo ekki er eintóm gúrka á þeim bænum. Ítalska blaðið bendir á að ólæti meðal stuðningsmanna, sjónvarpsútsendingar, hátt miðaverð og spilling séu aðalástæður þess að færri komi á leiki nú en áður - en bendir á að það sé áhyggjuefni að aðsókn sé þvert á móti að aukast í löndum eins og Englandi og á Spáni. Það hefur líka sitt að segja þegar áhorfendafjöldinn er skoðaður að mörg af stóru liðunum á Ítalíu eru nú í B-deildinni en þar spila nú Genoa, Napoli, Verona og Bologna - auk Juventus. Í efstu deildinni eru hinsvegar smálið eins og Empoli sem fær að jafnaði 6,725 áhorfendur á leik, Chievo með 8,589 áhorfendur og Siena sem fær að jafnaði 9,874 áhorfendur á hvern leik.
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira