Gefur ekki upp hvorn hann styður 26. október 2006 20:45 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri segist ekki gefa upp hvort hann styðji Björn Bjarnason eða Guðlaug Þór Þórðarson í annað sætið í Reykjavík. Vilhjálmur hefur lýst opinberlega yfir stuðningi við Guðlaug Þór en prýðir einnig forsíðu kosningabæklings Björns. Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson borgarstjóri hefur lýst yfir stuðningi við Guðlaug Þór Þórðarson í Reykjavík og opnaði kosningaskrifstofu hans í Reykjavík. Hann hélt hinsvegar líka ræðu þegar Björn Bjarnason opnaði sína skrifstofu. Vel valdar setningar úr þeirri ræðu eru nú í kosningabæklingi Björns og mynd af borgarstjóranum eftirsótta prýðir einnig forsíðu bæklingsins og ummæli hans um að einmitt svona stjórnmálamenn eigi að styðja. Báðir sækjast frambjóðendurnir eftir öðru sæti og átökunum er lýst sem einvígi milli ólíkra fylkinga í flokknum. Vilhjálmur er greinilega orðinn lykilmaður í stuðningi við báða frambjóðendur. Hann segist fyrst og fremst hafa verið að lýsa mannkostum þessara einstaklinga. Ekki bara þessara tveggja sem keppa um annað sætið heldur fleiri, m.a. Ástu Möller. Þetta fólk þekki Vilhjálmur vel og hefur unnið með því. Það sé svo kjósenda að raða þessu fólki í sæti á lista. Framboð Guðlaugs Þórs brást ókvæða við kosningabæklingi Björns og svaraði með auglýsingu í Fréttablaðinu í dag þar sem Vilhjálmur og Guðlaugur Þór standa saman og haft er eftir borgarstjóranum að styðja eigi Guðlaug Þór. Fyrir neðan myndina stendur Guðlaugur Þór í annað sætið. Sætið sem Guðlaugur og Björn berjast um en úrslitin verð ljós á laugardag. Vilhjálmur segist styðja bæði Guðlaug Þór og Björn en ekki tiltaka ákveðið sæti. Vilhjálmur segir ljóst að Guðlaugur Þór hafi stutt sig mjög vel en Vilhjálmur hafi ákveðið að tiltaka ekki hvar hann vilji að hver lendi í sæti. Hann beri fullt traust til allra þeirra sem hann hafi stutt. Fréttir Innlent Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri segist ekki gefa upp hvort hann styðji Björn Bjarnason eða Guðlaug Þór Þórðarson í annað sætið í Reykjavík. Vilhjálmur hefur lýst opinberlega yfir stuðningi við Guðlaug Þór en prýðir einnig forsíðu kosningabæklings Björns. Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson borgarstjóri hefur lýst yfir stuðningi við Guðlaug Þór Þórðarson í Reykjavík og opnaði kosningaskrifstofu hans í Reykjavík. Hann hélt hinsvegar líka ræðu þegar Björn Bjarnason opnaði sína skrifstofu. Vel valdar setningar úr þeirri ræðu eru nú í kosningabæklingi Björns og mynd af borgarstjóranum eftirsótta prýðir einnig forsíðu bæklingsins og ummæli hans um að einmitt svona stjórnmálamenn eigi að styðja. Báðir sækjast frambjóðendurnir eftir öðru sæti og átökunum er lýst sem einvígi milli ólíkra fylkinga í flokknum. Vilhjálmur er greinilega orðinn lykilmaður í stuðningi við báða frambjóðendur. Hann segist fyrst og fremst hafa verið að lýsa mannkostum þessara einstaklinga. Ekki bara þessara tveggja sem keppa um annað sætið heldur fleiri, m.a. Ástu Möller. Þetta fólk þekki Vilhjálmur vel og hefur unnið með því. Það sé svo kjósenda að raða þessu fólki í sæti á lista. Framboð Guðlaugs Þórs brást ókvæða við kosningabæklingi Björns og svaraði með auglýsingu í Fréttablaðinu í dag þar sem Vilhjálmur og Guðlaugur Þór standa saman og haft er eftir borgarstjóranum að styðja eigi Guðlaug Þór. Fyrir neðan myndina stendur Guðlaugur Þór í annað sætið. Sætið sem Guðlaugur og Björn berjast um en úrslitin verð ljós á laugardag. Vilhjálmur segist styðja bæði Guðlaug Þór og Björn en ekki tiltaka ákveðið sæti. Vilhjálmur segir ljóst að Guðlaugur Þór hafi stutt sig mjög vel en Vilhjálmur hafi ákveðið að tiltaka ekki hvar hann vilji að hver lendi í sæti. Hann beri fullt traust til allra þeirra sem hann hafi stutt.
Fréttir Innlent Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira