Framkvæmdum á Íslandi og Trínídad og Tóbago mótmælt í Lundúnum 27. október 2006 23:30 MYND/Gunnar V. Andrésson Umhverfisverndarsinnar frá Bretlandi, Íslandi og Tríndídad og Tóbago komu saman á Sloane-torgi í Lundúnum í dag til að mótmæla stóriðjuframkvæmdum tengdum álverum í þessum þremur löndum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá náttúruverndarsamtökunum Saving Iceland. Þátttakendur vildu á táknrænan hátt syrgja það sem þau segja eyðileggingu íslenskrar náttúru, sér í lagi á Káranhnjúkum og í regnskógum og á ströndum á Cedros-skaga á Trínídad og Tóbagó. Í tilkynningunni segir að álfyrirtækin Alcoa og Alutrint séu ákveðin í því að breyta þessu landsvæðum í griðarstað þungaiðnaðar. Í Lundúnum í dag var landið jarðsungið með táknrænum hætti. Leikið var á fiðlu og fluttar ræður og ljóð. Meðal þeirra sem ávörpuðu samkomuna voru Íslendingar og Trínídadar auk Sue Doughty, sem er fyrrverandi þingmaður á breska þinginu. Á sama tíma og fólk kom saman á Sloan-torgi var mótmælt á Trínídad og Tóbago og voru mótmælin samtengd í gegnum síma. Eftir athöfnina í Lundúnum var líkkista borin að sendiráðum ríkjanna tveggja þar sem reynt var að leggja fram undirskriftalistar gegn framkvæmdum á umræddum svæðum. Fram kemur í tilkynningunni að starfsfólk íslenska sendiráðsins hafi neitað að taka við undirskriftalistanum sem átti að afhenda þeim. Starfsfólk í sendiráði Trínídad og Tóbagó í Lundúnum mun hafa hótað að hringja á lögregluna þegar kona frá Cedros-skaga reynid að afhenda starfsmönnum þar undirskriftalista. Fréttir Innlent Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Umhverfisverndarsinnar frá Bretlandi, Íslandi og Tríndídad og Tóbago komu saman á Sloane-torgi í Lundúnum í dag til að mótmæla stóriðjuframkvæmdum tengdum álverum í þessum þremur löndum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá náttúruverndarsamtökunum Saving Iceland. Þátttakendur vildu á táknrænan hátt syrgja það sem þau segja eyðileggingu íslenskrar náttúru, sér í lagi á Káranhnjúkum og í regnskógum og á ströndum á Cedros-skaga á Trínídad og Tóbagó. Í tilkynningunni segir að álfyrirtækin Alcoa og Alutrint séu ákveðin í því að breyta þessu landsvæðum í griðarstað þungaiðnaðar. Í Lundúnum í dag var landið jarðsungið með táknrænum hætti. Leikið var á fiðlu og fluttar ræður og ljóð. Meðal þeirra sem ávörpuðu samkomuna voru Íslendingar og Trínídadar auk Sue Doughty, sem er fyrrverandi þingmaður á breska þinginu. Á sama tíma og fólk kom saman á Sloan-torgi var mótmælt á Trínídad og Tóbago og voru mótmælin samtengd í gegnum síma. Eftir athöfnina í Lundúnum var líkkista borin að sendiráðum ríkjanna tveggja þar sem reynt var að leggja fram undirskriftalistar gegn framkvæmdum á umræddum svæðum. Fram kemur í tilkynningunni að starfsfólk íslenska sendiráðsins hafi neitað að taka við undirskriftalistanum sem átti að afhenda þeim. Starfsfólk í sendiráði Trínídad og Tóbagó í Lundúnum mun hafa hótað að hringja á lögregluna þegar kona frá Cedros-skaga reynid að afhenda starfsmönnum þar undirskriftalista.
Fréttir Innlent Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira