LSH setji Stefán aftur í sitt fyrra starf 1. nóvember 2006 16:46 MYND/Hari Læknafélag Reykjavíkur hefur sent frá sér ályktun þar sem það beinir þeim tilmælum eindregið til yfirstjórnenda Landspítalans að setja Stefán E. Matthíasson aftur í sitt fyrra starf sem yfirlæknir. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að áminning sem yfirmenn Landspítalans veittu Stefáni og var forsenda brottvikningar hans frá sjúkrahúsinu væri ólögmæt. Bendir læknafélagið á að spítalinn hafi ekki áfrýjað málinu til Hæstaréttar og því í raun komist að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur. Hins vegar ætli yfirmenn spítalans ekki að ekki að fallast á endurkomu Stefáns í starf yfirlæknis æðaskurðlækningadeildar og því muni hin ólögmæta brottvikning standa. ' „Þessi ákvörðun yfirstjórnenda LSH vegur að grundvallarréttaröryggi allra starfsmanna spítalans. Þá er hún síst til þess fallin að lægja þá sívaxandi úlfúð og vantraust sem gætir vegna stjórnsýslu þessa fjölmenna vinnustaðar," segir í ályktun Læknafélags Reykjavíkur. „Það er grundvallarregla í íslensku réttarfari að deili menn um efni eða efndir samninga sé þeim heimilt að leita úrskurðar dómstóla. Önnur regla er sú að eftir að niðurstaða dómstóla er fengin þá er hún virt af öllum hlutaðeigandi aðilum," segir enn fremur í ályktuninni. Fréttir Innlent Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Sjá meira
Læknafélag Reykjavíkur hefur sent frá sér ályktun þar sem það beinir þeim tilmælum eindregið til yfirstjórnenda Landspítalans að setja Stefán E. Matthíasson aftur í sitt fyrra starf sem yfirlæknir. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að áminning sem yfirmenn Landspítalans veittu Stefáni og var forsenda brottvikningar hans frá sjúkrahúsinu væri ólögmæt. Bendir læknafélagið á að spítalinn hafi ekki áfrýjað málinu til Hæstaréttar og því í raun komist að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur. Hins vegar ætli yfirmenn spítalans ekki að ekki að fallast á endurkomu Stefáns í starf yfirlæknis æðaskurðlækningadeildar og því muni hin ólögmæta brottvikning standa. ' „Þessi ákvörðun yfirstjórnenda LSH vegur að grundvallarréttaröryggi allra starfsmanna spítalans. Þá er hún síst til þess fallin að lægja þá sívaxandi úlfúð og vantraust sem gætir vegna stjórnsýslu þessa fjölmenna vinnustaðar," segir í ályktun Læknafélags Reykjavíkur. „Það er grundvallarregla í íslensku réttarfari að deili menn um efni eða efndir samninga sé þeim heimilt að leita úrskurðar dómstóla. Önnur regla er sú að eftir að niðurstaða dómstóla er fengin þá er hún virt af öllum hlutaðeigandi aðilum," segir enn fremur í ályktuninni.
Fréttir Innlent Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Sjá meira