Hafa efasemdir um spár um hrun í dýraríki sjávar 3. nóvember 2006 12:03 Fiskistofnar og sjávarspendýr í höfum heimsins hrynja árið 2048 ef mannfólkið heldur áfram með uppteknum hætti að spilla umhverfi og lífríki sjávar, segja erlendir vísindamenn. Íslenskir útvegsmenn og fiskifræðingar eru ekki alveg eins vissir. Þessi hrakspá er niðurstaða vísindamanna sem hafa unnið úr vísindagögnum sem ná aftur til sjöunda áratugarins og heimildum fornleifafræðinga um þróun lífríkisins í yfir þúsund ár. Niðurstöður vísindamannanna birtast í nýjasta tölublaði hins þekkta vísindatímarits Science. Þar greinir frá því að 29 prósent tegunda séu þegar útdauðar eða í útrýmingarhættu. Þegar vísindamennirnir framreikna þessa þróun fyrir næstu áratugina reikna þeir með að árið 2048, eða eftir aðeins 42 ár, hafi heildarafli í heiminum minnkað um níutíu prósent. Þetta gildir um allar tegundir sjávarlífvera, allt frá svifi og skeldýrum til þorsks og túnfisks. Sjávarspendýr, eða selir og hvalir, verða ekki undanskilin áhrifunum af hruni fiskstofna því þá verður minna um æti fyrir þessi dýr. Útvegsmenn og fiskifærðingar sem NFS ræddi við í morugn, hafa að vísu ekki séð greinina en segja að veiðum sé sjálfhætt löngu áður en stofnunum yrði endanlega útrýmt þar sem þá væri löngu hætt að borga sig að stunda veiðar úr þeim. Nær væri að ganga til þess verks að útryma ríkisstyrkjum til óarðbærra veiða, eins og Evrópusambandið stundar meðal annarra. Þá muni efnahagslífið og lífríkið vinna saman úr vandanum. Fréttir Innlent Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Fiskistofnar og sjávarspendýr í höfum heimsins hrynja árið 2048 ef mannfólkið heldur áfram með uppteknum hætti að spilla umhverfi og lífríki sjávar, segja erlendir vísindamenn. Íslenskir útvegsmenn og fiskifræðingar eru ekki alveg eins vissir. Þessi hrakspá er niðurstaða vísindamanna sem hafa unnið úr vísindagögnum sem ná aftur til sjöunda áratugarins og heimildum fornleifafræðinga um þróun lífríkisins í yfir þúsund ár. Niðurstöður vísindamannanna birtast í nýjasta tölublaði hins þekkta vísindatímarits Science. Þar greinir frá því að 29 prósent tegunda séu þegar útdauðar eða í útrýmingarhættu. Þegar vísindamennirnir framreikna þessa þróun fyrir næstu áratugina reikna þeir með að árið 2048, eða eftir aðeins 42 ár, hafi heildarafli í heiminum minnkað um níutíu prósent. Þetta gildir um allar tegundir sjávarlífvera, allt frá svifi og skeldýrum til þorsks og túnfisks. Sjávarspendýr, eða selir og hvalir, verða ekki undanskilin áhrifunum af hruni fiskstofna því þá verður minna um æti fyrir þessi dýr. Útvegsmenn og fiskifærðingar sem NFS ræddi við í morugn, hafa að vísu ekki séð greinina en segja að veiðum sé sjálfhætt löngu áður en stofnunum yrði endanlega útrýmt þar sem þá væri löngu hætt að borga sig að stunda veiðar úr þeim. Nær væri að ganga til þess verks að útryma ríkisstyrkjum til óarðbærra veiða, eins og Evrópusambandið stundar meðal annarra. Þá muni efnahagslífið og lífríkið vinna saman úr vandanum.
Fréttir Innlent Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira