Sykurmolarnir fylltu Höllina 18. nóvember 2006 11:16 Fullt var út úr dyrum á tónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hljómsveitin koma saman á nýjan leik til að minnast þess að tuttugu ár eru liðin frá því fyrsta smáskífa sveitarinnar, afmæli, kom út hinn 17. nóvember 1986. Smáskífan afmæli markaði upphafið af rúmlega sex ára sigurgöngu Sykurmolanna um heiminn. Hljómsveitin náði miklum vinsældum víða um heim, en þó aðallega í Evrópu og í Bandaríkjunum. Óhætt er að fullyrða að frægðarganga Sykurmolanna hafi skapað Björk stökkpall út í heim þegar hún hóf sólóferil sinn eftir að hljómsveitin hætti störfum eftir lokatónleika í New York árið 1992. Sykurmolarnir tóku flest af sínum frægustu lögum á tónleikunum í gær og voru klappaðir upp í tvígang. Eftir seinna uppklappið steig, Johnny Triumph, gamall vinur hljómsveitarinnar á svið með henni og söng lagið Luftguitar við mikinn fögnuð áhorfenda. En Johnny er listamannsnafn rithöfundarins Sjóns, sem gjarnan tróð upp með Sykurmolunum og hefur starfað náið með Björk. Í Luftguitar bættust einnig ungir synir Margrétar Örnólfsdóttur, hljómborðsleikara, og Þórs Eldons, gítarleikara, annars vegar og sonur Einars Arnar, söngvara, hins vegar á svið og spiluðu listavel á gítar. Stór hluti tónleikagesta var frá útlöndum og fólk sem ekki var komið á útivistaraldur þegar Sykurmolarnir hættu og greinilegt að tónleikarnir voru mikil upplifun fyrir tónleikagesti. Ekki er meiningin að Sykurmolarnir komi aftur saman í bráð að minnsta kosti. Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Fullt var út úr dyrum á tónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hljómsveitin koma saman á nýjan leik til að minnast þess að tuttugu ár eru liðin frá því fyrsta smáskífa sveitarinnar, afmæli, kom út hinn 17. nóvember 1986. Smáskífan afmæli markaði upphafið af rúmlega sex ára sigurgöngu Sykurmolanna um heiminn. Hljómsveitin náði miklum vinsældum víða um heim, en þó aðallega í Evrópu og í Bandaríkjunum. Óhætt er að fullyrða að frægðarganga Sykurmolanna hafi skapað Björk stökkpall út í heim þegar hún hóf sólóferil sinn eftir að hljómsveitin hætti störfum eftir lokatónleika í New York árið 1992. Sykurmolarnir tóku flest af sínum frægustu lögum á tónleikunum í gær og voru klappaðir upp í tvígang. Eftir seinna uppklappið steig, Johnny Triumph, gamall vinur hljómsveitarinnar á svið með henni og söng lagið Luftguitar við mikinn fögnuð áhorfenda. En Johnny er listamannsnafn rithöfundarins Sjóns, sem gjarnan tróð upp með Sykurmolunum og hefur starfað náið með Björk. Í Luftguitar bættust einnig ungir synir Margrétar Örnólfsdóttur, hljómborðsleikara, og Þórs Eldons, gítarleikara, annars vegar og sonur Einars Arnar, söngvara, hins vegar á svið og spiluðu listavel á gítar. Stór hluti tónleikagesta var frá útlöndum og fólk sem ekki var komið á útivistaraldur þegar Sykurmolarnir hættu og greinilegt að tónleikarnir voru mikil upplifun fyrir tónleikagesti. Ekki er meiningin að Sykurmolarnir komi aftur saman í bráð að minnsta kosti.
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent