Eitrað fyrir njósnara 19. nóvember 2006 12:45 Breska lögreglan rannsakar nú hvernig eitrað hafi verið fyrir rússneskum njósnara sem leitaði hælis í Bretlandi fyrir sex árum. Hann liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Alexander Litvienko var njósnari KGB og náði þar skjótum frama. Hann starfaði áfram fyrir öryggissveitir Rússa sem tóku við af KGB. Litvienko hafði það verkefni að lauma sér inn í og splundra hryðjuverkasellum. Hann flúði Rússland í nóvember árið 2000 og leitaði hæli í Bretlandi. Tveimur árum áður hafði hann opinberlega greint frá því að yfirmenn hans hefðu fyrirskipað morð á voldugum ráðamanni í Kreml. Bresku blöðin Sunday Times og Mail on Sunday greina frá því í dag að Litvinenko hafi legið á sjúkrahúsi frá fyrsta nóvember síðastliðnum og að hann sé þungt haldinn. Allt bendi til þess að eitrað hafi verið fyrir honum og hann nærri dauða en lífi. Talsmaður Scotland Yard segir nú reynt að greina hvað honum hafi verið gefið og hvernig. Samkævmt Sunday Times mun lifur Litvienko hafa hætt að starfa með eðlilegum hætti og beinmergur illa farinn, auk þess þurfi hann sífellt að kasta upp og hann mun hafa misst allt hárið. Að sögn blaðanna mun Litvinenko hafa veikst eftir að hafa snætt kvöldverð með ítölskum manni sem sagði honum að hann hefði upplýsingar um morðið á rússnesku rannsóknarblaðakonunni Önnu Politkovskayu. Erlent Fréttir Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Sjá meira
Breska lögreglan rannsakar nú hvernig eitrað hafi verið fyrir rússneskum njósnara sem leitaði hælis í Bretlandi fyrir sex árum. Hann liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Alexander Litvienko var njósnari KGB og náði þar skjótum frama. Hann starfaði áfram fyrir öryggissveitir Rússa sem tóku við af KGB. Litvienko hafði það verkefni að lauma sér inn í og splundra hryðjuverkasellum. Hann flúði Rússland í nóvember árið 2000 og leitaði hæli í Bretlandi. Tveimur árum áður hafði hann opinberlega greint frá því að yfirmenn hans hefðu fyrirskipað morð á voldugum ráðamanni í Kreml. Bresku blöðin Sunday Times og Mail on Sunday greina frá því í dag að Litvinenko hafi legið á sjúkrahúsi frá fyrsta nóvember síðastliðnum og að hann sé þungt haldinn. Allt bendi til þess að eitrað hafi verið fyrir honum og hann nærri dauða en lífi. Talsmaður Scotland Yard segir nú reynt að greina hvað honum hafi verið gefið og hvernig. Samkævmt Sunday Times mun lifur Litvienko hafa hætt að starfa með eðlilegum hætti og beinmergur illa farinn, auk þess þurfi hann sífellt að kasta upp og hann mun hafa misst allt hárið. Að sögn blaðanna mun Litvinenko hafa veikst eftir að hafa snætt kvöldverð með ítölskum manni sem sagði honum að hann hefði upplýsingar um morðið á rússnesku rannsóknarblaðakonunni Önnu Politkovskayu.
Erlent Fréttir Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Sjá meira