Handrit kvikmyndarinnar Börn hlaut í kvöld verðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlauna Eddunnar 2006. Heimildamynd ársins var valin Skuggabörn og Óttar Guðnason fékk Edduna í flokknum útlit mynda fyrir A Little Trip to Heaven. Þáttur tónlistarmannsins Jóns Ólafssonar var valinn skemmtiþáttur ársins.
