Engar væntingar skiluðu okkur HM-titlinum 20. nóvember 2006 14:30 Marcello Lippi sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Ítala lausu eftir HM. AFP Marcello Lippi, ítalski þjálfarinn sem stýrði þjóð sinni til sigurs á HM í Þýskalandi í sumar, segir að litlar væntingar hafi átt stærstan þátt í að Ítalir urðu heimsmeistarar. "Það var engin pressa á okkur og það hjálpaði gríðarlega," sagði Lippi við ítalska fjölmiðla í gær. "Við höfðum unnið Hollendinga 3-1 og Þjóðverja 4-1 í vináttuleikjum fyrir HM en samt hafði fólk ekki mikla trú á því að við gætum náð langt. Fyrir vikið mættu leikmenn afslappaðri til leiks og við gátum spilað okkar fótbolta eins og við gerum best." Lippi sagði einnig að sigurinn gegn Ástralíu í 8-liða úrslitum hafi verið vendipunkturinn í keppninni. "10 leikmenn voru eftir inni á vellinum og það stefndi allt í framlengingu. Þá kom Fabio Grosso og skoraði markið sem ég tel að hafa verið það mikilvægasta í keppninni. Þessi sigur gaf okkur mikinn andlegan styrk," sagði Lippi en ítrekaði að hann hefði sjálfur gert afar lítið til að mynda þann sterka liðsanda sem ítalska liðið þótti búa yfir á meðan HM stóð yfir. "Leikmennirnir voru sífellt að ræða sín á milli um hvernig þetta væri tækifæri sem ekki væri hægt að láta sér úr greipum ganga. Ég þurfti ekki að minna þá á hversu gott tækifæri þetta var. Við vorum með frábært lið og mórallinn á þessum tíma var einstakur. Ég vissi alltaf að við myndum ná árangri við þessar aðstæður," sagði Lippi. Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Marcello Lippi, ítalski þjálfarinn sem stýrði þjóð sinni til sigurs á HM í Þýskalandi í sumar, segir að litlar væntingar hafi átt stærstan þátt í að Ítalir urðu heimsmeistarar. "Það var engin pressa á okkur og það hjálpaði gríðarlega," sagði Lippi við ítalska fjölmiðla í gær. "Við höfðum unnið Hollendinga 3-1 og Þjóðverja 4-1 í vináttuleikjum fyrir HM en samt hafði fólk ekki mikla trú á því að við gætum náð langt. Fyrir vikið mættu leikmenn afslappaðri til leiks og við gátum spilað okkar fótbolta eins og við gerum best." Lippi sagði einnig að sigurinn gegn Ástralíu í 8-liða úrslitum hafi verið vendipunkturinn í keppninni. "10 leikmenn voru eftir inni á vellinum og það stefndi allt í framlengingu. Þá kom Fabio Grosso og skoraði markið sem ég tel að hafa verið það mikilvægasta í keppninni. Þessi sigur gaf okkur mikinn andlegan styrk," sagði Lippi en ítrekaði að hann hefði sjálfur gert afar lítið til að mynda þann sterka liðsanda sem ítalska liðið þótti búa yfir á meðan HM stóð yfir. "Leikmennirnir voru sífellt að ræða sín á milli um hvernig þetta væri tækifæri sem ekki væri hægt að láta sér úr greipum ganga. Ég þurfti ekki að minna þá á hversu gott tækifæri þetta var. Við vorum með frábært lið og mórallinn á þessum tíma var einstakur. Ég vissi alltaf að við myndum ná árangri við þessar aðstæður," sagði Lippi.
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira