Hver íslendingur fengi arð af virkjunum 22. nóvember 2006 18:30 Allir lifandi íslendingar yrðu hluthafar í Íslenska auðlindasjóðnum ohf. sem héldi utan um sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar og virkjanir þeirra nái ný hugmynd Víglundar Þorsteinssonar stjórnarformanns BM Vallár fram að ganga. Sjóðurinn myndi auk þess greiða landsmönnum arð. Lagt er til að sjóðurinn nái yfir allar sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar auk Landsvirkjunar, sem myndi breytast í þróunarsjóð eftir lok Þjórsárvirkjana. Hluthafar verði allir lifandi íslendingar, en eignarrétturinn verði ekki seljanlegur og erfist ekki. Tillagan kemur í framhaldi af skýrslu auðlindanefndar sem kynnt var á fundi Samtaka iðnaðarins. Hugmyndina sækir Víglundur til Alaska þar sem sams konar sjóður stendur undir heilbrigðis og menntakerfi og borgar auk þess arð til íbúa Alaska. Sjóðurinn greiði lögbundinn skatt, en hagnaðinum yrði deilt milli landsmanna og segir Víglundur arðinn í Alaska í ár hafa numið tæplega 80 þúsundum á mann. Árni Finnsson formaður Nátturuverndarsamtaka Íslands segir að til að sátt eigi að nást, verði ríkisstyrkir að leggjast af og þessi mál að lúta eðlilegum viðskiptaforsendum. Hann vill leggja áherslu á að vernda náttúru Íslands og tekur sem dæmi þjóðgarð á Vatnajökli sem gæti stuðlað að umtalsverðri aukningu á gjaldeyristekjum. Víglundur leggur hins vegar áherslu á fjölgun íslendinga og nauðsyn þess að anna eftirspurn eftir orku. Framleiðslustarfsemi sé nauðsynleg og við verðum að ákveða hvort við ætlum að staðna eða vaxa. Fréttir Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Allir lifandi íslendingar yrðu hluthafar í Íslenska auðlindasjóðnum ohf. sem héldi utan um sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar og virkjanir þeirra nái ný hugmynd Víglundar Þorsteinssonar stjórnarformanns BM Vallár fram að ganga. Sjóðurinn myndi auk þess greiða landsmönnum arð. Lagt er til að sjóðurinn nái yfir allar sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar auk Landsvirkjunar, sem myndi breytast í þróunarsjóð eftir lok Þjórsárvirkjana. Hluthafar verði allir lifandi íslendingar, en eignarrétturinn verði ekki seljanlegur og erfist ekki. Tillagan kemur í framhaldi af skýrslu auðlindanefndar sem kynnt var á fundi Samtaka iðnaðarins. Hugmyndina sækir Víglundur til Alaska þar sem sams konar sjóður stendur undir heilbrigðis og menntakerfi og borgar auk þess arð til íbúa Alaska. Sjóðurinn greiði lögbundinn skatt, en hagnaðinum yrði deilt milli landsmanna og segir Víglundur arðinn í Alaska í ár hafa numið tæplega 80 þúsundum á mann. Árni Finnsson formaður Nátturuverndarsamtaka Íslands segir að til að sátt eigi að nást, verði ríkisstyrkir að leggjast af og þessi mál að lúta eðlilegum viðskiptaforsendum. Hann vill leggja áherslu á að vernda náttúru Íslands og tekur sem dæmi þjóðgarð á Vatnajökli sem gæti stuðlað að umtalsverðri aukningu á gjaldeyristekjum. Víglundur leggur hins vegar áherslu á fjölgun íslendinga og nauðsyn þess að anna eftirspurn eftir orku. Framleiðslustarfsemi sé nauðsynleg og við verðum að ákveða hvort við ætlum að staðna eða vaxa.
Fréttir Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira