Ökumaður og farþegi sluppu ómeiddir þegar bíll þeirra valt í Skíðaskálabrekkunni á Suðurlandsvegi í nótt. Hálka var á vettvangi og ökumaður er auk þess grunaður um akstur undir áhrifum lyfja.
Sluppu ómeiddir í veltu í Skíðaskálabrekku
Mest lesið
Fleiri fréttir
