Vel heppnað endurmenntunarnámskeið 27. nóvember 2006 07:22 Endurmenntunarnámskeið Félags tamningamanna og Félags hrossabænda sem haldið var í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli í gær var mjög vel heppnað og greinilega mjög mikill áhugi fyrir svona námskeiðum. Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum var húsfylli í höllinni og þurfti að bæta við hátölurum fram á bar til að gestir gætu hlustað á fyrirlestrana, þar sem fyrirlestrarsalurinn var fullur. Fyrir utan það að vera ein af fallegustu konum landsins þá hélt hún Herdís Reynisdóttir frábæran fyrirlestur um atferlisfræði, skap og skynjun og átti hún alla athygli gesta námskeiðsins sem voru á einu máli um það að fyrirlesturinn hafði verið mjög áhugaverður og lærdómsríkur. Anton Níelsson meðkennari Herdísar á Hólum hélt einnig frábæran fyrirlestur og var sýnikennsla hans einnig mjög lærdómsrík og fór þar greinilega mikill fagmaður og var áhugavert að sjá til hans í tamningarhringnum í höllinni. Þorvaldur Árni Þorvaldsson var stressaður á fyrstu 10 sekúndunum í sínum fyrirlestri og svo hvarf það þegar þessi snilldar knapi fór á flug. Páll Bragi var svona einhverskonar leynigestur á þessu námskeiði þar sem hann var hvergi skráður í dagskránna og var sýnikennsla hans með eindæmum góð. Páll Bragi var skýr í máli og sagði hlutina eins og kennari á að gera, ja svona eins og að útskýra fyrir börnum hvernig á að gera hlutina, virkar oft best. Þá kom óðalsbóndinn á Þjóðólfshaga og var ekki að skafa af því og var fyrirlestur hans mjög góður og sýnikennslan ekki síðri þar sem hann sat ungan fola sem fréttamaður veit ekkert hvað heitir, en fallegur var hann. Ekki verður tíundað hér í orðum um hvað fyrirlestrarnir voru heldur ætlum við að bjóða ykkur lesendur góðir uppá það að horfa á þá í heild sinni á Vef TV Hestafrétta og einnig sýnikennsluna. Fara á Vef TV Hestar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Endurmenntunarnámskeið Félags tamningamanna og Félags hrossabænda sem haldið var í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli í gær var mjög vel heppnað og greinilega mjög mikill áhugi fyrir svona námskeiðum. Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum var húsfylli í höllinni og þurfti að bæta við hátölurum fram á bar til að gestir gætu hlustað á fyrirlestrana, þar sem fyrirlestrarsalurinn var fullur. Fyrir utan það að vera ein af fallegustu konum landsins þá hélt hún Herdís Reynisdóttir frábæran fyrirlestur um atferlisfræði, skap og skynjun og átti hún alla athygli gesta námskeiðsins sem voru á einu máli um það að fyrirlesturinn hafði verið mjög áhugaverður og lærdómsríkur. Anton Níelsson meðkennari Herdísar á Hólum hélt einnig frábæran fyrirlestur og var sýnikennsla hans einnig mjög lærdómsrík og fór þar greinilega mikill fagmaður og var áhugavert að sjá til hans í tamningarhringnum í höllinni. Þorvaldur Árni Þorvaldsson var stressaður á fyrstu 10 sekúndunum í sínum fyrirlestri og svo hvarf það þegar þessi snilldar knapi fór á flug. Páll Bragi var svona einhverskonar leynigestur á þessu námskeiði þar sem hann var hvergi skráður í dagskránna og var sýnikennsla hans með eindæmum góð. Páll Bragi var skýr í máli og sagði hlutina eins og kennari á að gera, ja svona eins og að útskýra fyrir börnum hvernig á að gera hlutina, virkar oft best. Þá kom óðalsbóndinn á Þjóðólfshaga og var ekki að skafa af því og var fyrirlestur hans mjög góður og sýnikennslan ekki síðri þar sem hann sat ungan fola sem fréttamaður veit ekkert hvað heitir, en fallegur var hann. Ekki verður tíundað hér í orðum um hvað fyrirlestrarnir voru heldur ætlum við að bjóða ykkur lesendur góðir uppá það að horfa á þá í heild sinni á Vef TV Hestafrétta og einnig sýnikennsluna. Fara á Vef TV
Hestar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira